Fréttir

Gleðileg jól!

Knattspyrnudeild KA vill óska landsmönnum nær og fjær gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Drög að leikjaniðurröðun fyrir deildarbikarinn

Fyrir rúmri viku voru riðlarnir í deildarbikarnum gefnir út en núna er búið að birta drög að leikjaniðurröðun.

Riðlaskipting klár fyrir deildarbikarinn - Akureyrarslagur

Í dag var gefin út riðlaskiptingin fyrir hinn árlega deildarbikar KSÍ en mótið hefur skipað sér sess sem mikilvægur liður í undirbúningi liðanna hérlendis fyrir keppnistímabilið.

Sveinn Elías farinn í Þór

Sóknarmaðurinn Sveinn Elías Jónsson ákvað að ganga til liðs við nágranna okkar í Þór nú á dögunum.

Annar flokkur gerði jafntefli gegn Völsung

Á laugardaginn lék annar flokkur sinn fyrsta æfingaleik í vetur en nokkrum dögum áður hafði Örlygur Þór verið ráðinn þjálfari flokksins.

Örlygur Þór ráðinn þjálfari hjá öðrum flokki

 Í vikunni var gengið frá ráðningu Örlygs Þórs Helgasonar eða einfaldlega Ögga sem þjálfara annars flokks og mun hann strax hefja störf.

Jólagjöfin í ár: Leikritið Óvitar komið á DVD

5 flokkur kvenna í knattspyrnu kemur til með á næstu dögum ganga í öll hús á Akureyri og bjóða til sölu leikritið Óvitar á DVD.

KA/Þór: Takk fyrir stuðningin kæru bæjarbúar

Kvennaráð Þór/KA fór óvenjulega leið í styrktarbeiðni til bæjarbúa þegar það sendi út greiðsluseðla fyrir skömmu. Viðtökurnar voru vinsamlegar og fyrir það er liðið þakklátt. Hafin er metnaðarfullur undirbúningur fyrir komandi sumar. Þeir sem hafa áhuga á að styrkja liðið geta enn greitt seðilinn, hann finnst m.a. í heimabankanum.

Andri Fannar og Haukur Heiðar boðaðir á æfingar

Andri Fannar Stefánsson og Haukur Heiðar Hauksson hafa verið boðaðir á æfingar hjá U19 ára landsliðinu sem fram fara um helgina.

Landsliðsfólk heimsótti æfingar hjá yngri flokkunum (Myndir)

Á laugardaginn sl. var boðið upp á skemmtilega tilbreytingu í Boganum á hinum hefðbundnu laugardagsæfingum hjá yngri flokkum KA en Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari A-landsliðs karla mætti í Bogann ásamt landsliðskonunum Ástu Árnadóttir og Rakeli Hönnudóttir.