24.04.2008
Nú rétt í þessu var leikur KA og HK að ljúka í Kórnum í Kópavogi. Heimamenn höfðu betur 3-1. Það var Haukur
Hinriksson sem skoraði mark KA manna gegn Úrvaldsdeildarliðinu.
23.04.2008
Miðjumaðurinn Steinn Gunnarsson hefur verið kallaður inn í landsliðshóp U19 karla sem heldur til Noregs á laugardaginn til að taka þátt
í milliriðli EM en hann kemur inn í hópinn í stað Viktors Unnars Illugasonar leikmanns Reading sem er meiddur.
23.04.2008
Strákarnir munu fara suður á morgun, sumardaginn fyrsta, og mæta úrvalsdeildarliði HK í æfingaleik sem fer fram í Kórnum og hefst hann
kl. 10:30.
20.04.2008
Annar flokkurinn lék sinn fyrsta alvöruleik undir stjórn Eggerts nýráðins þjálfara í gærkvöldi gegn meistaraflokki KS/Leifturs en
þeir voru þó ekki með alla sína sterkustu menn.
12.04.2008
Á morgun, sunnudag, taka KA-menn á móti KS/Leiftri í síðasta leik beggja liða í Lengjubikarnum en leikurinn hefst kl. 15:00.
09.04.2008
Sigurður Ragnar Eyjólfsson fræðslustjóri KSÍ mun miðvikudaginn 9. apríl n.k. halda fyrirlestur á vegum
yngriflokkaráðs KA sem hann nefnir „Hvað þarf til að ná langt í knattspyrnu?“.
27.03.2008
Þá er loksins búið að ráða þjálfara fyrir hinn efnilega annan flokk hjá KA en strax í haust varð ljóst að Örlygur
Þór Helgason yrði ekki áfram með flokkinn þar sem hann tók við meistaraflokki Dalvíkur/Reynis.
18.02.2008
Pétur Ólafsson hefur verið ráðinn yfirþjálfari allra flokka félagsins, en í því felst yfirumsjón og samræming
þjálfunar hjá félaginu.