22.05.2008			
	
	Stefnt er að því að Fótboltaskóli Grétars Rafns Steinssonar, Bolton og Vífilfells verði með fimm daga námskeið á Akureyri
dagana 9. til  13. júní nk.
 
	
		
		
			
					20.05.2008			
	
	Heimasíðunni hafa borist fjölmargar stórgóðar myndir úr leiknum í fyrradag gegn Víkingum sem eins og áður segir fór 3-1 fyrir
heimamönnum.
 
	
		
		
			
					20.05.2008			
	
	Hinn ungi fyrirliði okkar manna, Almarr Ormarsson, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í leiknum gegn Víking
R.
 
	
		
		
			
					20.05.2008			
	
	Um helgina lék A-liðið annars flokks sína fyrstu leiki í Íslandsmótinu í sumar en B-liðið hefur ekki leik fyrr en á laugardaginn nk.
 
	
		
		
			
					18.05.2008			
	
	KA-menn sóttu Víkinga heim í 2. umferð 1. deildar karla í gærdag. Aðstæður til knattspyrnuiðkunar voru prýðilegar, veður
nokkuð stillt og þurrt, völlurinn virðist koma ágætlega undan vetri.
 
	
		
		
			
					17.05.2008			
	
	Á morgun, sunnudaginn 18. maí, verður leikin heil umferð í 1. deild karla. KA mætir liði Víkings Reykjavíkur og verður leikurinn í
Víkinni klukkan 16:00.
 
	
		
		
			
					15.05.2008			
	
	Myndir frá kynningarkvöldi knattspyrnudeildar sem fram fór sl. föstudagskvöld og myndir frá opnum fundi hjá Vinum Sagga sem fór fram á
fimmtudeginum eru komnar inn á síðuna.
 
	
		
		
			
					14.05.2008			
	
	Þorsteinn Þorvaldsson hefur gengið til liðs við Magna sem hefur leik í annari deildinni á föstudaginn.
 
	
		
		
			
					13.05.2008			
	
	Fyrsti leikur sumarsins fór fram í Boganum í gær þar sem KA tók á móti Fjarðabyggð. Grasvellirnir eru ekki orðnir nægilega
góðir og því var keppt innandyra á gervigrasinu  í Boganum.
 
	
		
		
			
					12.05.2008			
	
	Um mitt seinasta sumar byrjuðu nokkrir félagar að mæta á 2. flokks leiki og vera með læti og styðja við bakið á strákunum. Nú
í sumar ætla þeir að taka skrefið lengra og mæta einnig á meistaraflokksleiki og gera hvað þeir geta til að koma liðinu í fremstu
röð.