09.04.2008
Sigurður Ragnar Eyjólfsson fræðslustjóri KSÍ mun miðvikudaginn 9. apríl n.k. halda fyrirlestur á vegum
yngriflokkaráðs KA sem hann nefnir „Hvað þarf til að ná langt í knattspyrnu?“.
27.03.2008
Þá er loksins búið að ráða þjálfara fyrir hinn efnilega annan flokk hjá KA en strax í haust varð ljóst að Örlygur
Þór Helgason yrði ekki áfram með flokkinn þar sem hann tók við meistaraflokki Dalvíkur/Reynis.
18.02.2008
Pétur Ólafsson hefur verið ráðinn yfirþjálfari allra flokka félagsins, en í því felst yfirumsjón og samræming
þjálfunar hjá félaginu.