Fréttir

KA mætir Magna í VISA-bikarnum

Í kvöld mættust Völsungur og Magni á Húsavíkurvelli í fyrstu umferð VISA-bikars karla en sigurliðið úr leiknum hafði dregist gegn KA í annarri umferðinni.

Umfjöllun: KA - Selfoss

KA og Selfoss áttust við á Akureyrarvelli í gær í hörkuleik sem lauk með 2-2 jafntefli. Eftir að KA hafði komist í 2-0.

Upphitun: KA - Selfoss

Í dag, föstudag, leika KA-menn sinn annan heimaleik á tímabilinu en þann fyrsta á Akureyrarvellinum þegar Selfyssingar sem eru í öðru sæti deildarinnar koma í heimsókn. Leikurinn hefst kl. 19:15 en Vinir Sagga og aðrir stuðningsmenn ætla að hittast á Allanum kl. 18:00.

Knattspyrnuskóli Grétars Rafns Steinssonar á KA-svæðinu dagana 9. til 13. júní nk.

Stefnt er að því að Fótboltaskóli Grétars Rafns Steinssonar, Bolton og Vífilfells verði með fimm daga námskeið á Akureyri dagana 9. til  13. júní nk.

Myndaveisla: Tap í Víkinni

Heimasíðunni hafa borist fjölmargar stórgóðar myndir úr leiknum í fyrradag gegn Víkingum sem eins og áður segir fór 3-1 fyrir heimamönnum.

Almarr fær tvo í bann - Missir af leikjum gegn Selfoss og Haukum

Hinn ungi fyrirliði okkar manna, Almarr Ormarsson, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í leiknum gegn Víking R.

Boltinn farinn að rúlla hjá öðrum flokknum

Um helgina lék A-liðið annars flokks sína fyrstu leiki í Íslandsmótinu í sumar en B-liðið hefur ekki leik fyrr en á laugardaginn nk.

Umfjöllun: Víkingur R. - KA

KA-menn sóttu Víkinga heim í 2. umferð 1. deildar karla í gærdag. Aðstæður til knattspyrnuiðkunar voru prýðilegar, veður nokkuð stillt og þurrt, völlurinn virðist koma ágætlega undan vetri.

Upphitun: Víkingur R. - KA

Á morgun, sunnudaginn 18. maí, verður leikin heil umferð í 1. deild karla. KA mætir liði Víkings Reykjavíkur og verður leikurinn í Víkinni klukkan 16:00.

Myndaveisla: Kynningarkvöldið og fundur hjá Vinum Sagga

Myndir frá kynningarkvöldi knattspyrnudeildar sem fram fór sl. föstudagskvöld og myndir frá opnum fundi hjá Vinum Sagga sem fór fram á fimmtudeginum eru komnar inn á síðuna.