02.06.2008
KA mætir Magna frá Grenivík á morgun, þriðjudag, í leik um hvort liðið kemst í 32-liða úrslit VISA-bikarsins. Leikurinn hefst kl.
20:00 á Grenivíkurvelli.
31.05.2008
Hinar stórkostlegu DUFFYS stuðningsmannapeysur eru nú loksins komnar í sölu.
31.05.2008
KA unnu í kvöld mikilvægan sigur á móti Haukum en Haukar höfði ekki tapað leik í deildinni fyrir viðureign liðanna í kvöld.
Þetta var aftur á móti fyrsti sigurleikur KA í sumar. Umfjöllun með myndum.
29.05.2008
Á morgun, föstudaginn 30. maí, munu Haukar koma í heimsókn og fer leikurinn fram á Akureyrarvelli kl. 19:15. Vinir Sagga ætla að hittast á
Allanum kl. 17:45 og fara svo snemma á Akureyrarvöllinn og þar verður grillað kl. 18:30.
29.05.2008
Eftir dapra byrjun náði annar flokkurinn að rífa sig upp og landa tveimur sigrum og þá er boltinn farinn að rúlla hjá báðum liðum
þriðja flokks. B-liðið hjá öðrum flokk hefur þó ekki hafið keppni en leiknum þeirra gegn ÍR var frestað til 14. júní.
26.05.2008
Í kvöld mættust Völsungur og Magni á Húsavíkurvelli í fyrstu umferð VISA-bikars karla en sigurliðið úr leiknum hafði dregist
gegn KA í annarri umferðinni.
24.05.2008
KA og Selfoss áttust við á Akureyrarvelli í gær í hörkuleik sem lauk með 2-2 jafntefli. Eftir að KA hafði komist í 2-0.
23.05.2008
Í dag, föstudag, leika KA-menn sinn annan heimaleik á tímabilinu en þann fyrsta á Akureyrarvellinum þegar Selfyssingar sem eru í öðru
sæti deildarinnar koma í heimsókn. Leikurinn hefst kl. 19:15 en Vinir Sagga og aðrir stuðningsmenn ætla að hittast á Allanum kl. 18:00.
22.05.2008
Stefnt er að því að Fótboltaskóli Grétars Rafns Steinssonar, Bolton og Vífilfells verði með fimm daga námskeið á Akureyri
dagana 9. til 13. júní nk.
20.05.2008
Heimasíðunni hafa borist fjölmargar stórgóðar myndir úr leiknum í fyrradag gegn Víkingum sem eins og áður segir fór 3-1 fyrir
heimamönnum.