Fréttir

2 lid i undanurslit Partille Cup!

Nuna rett adan voru tvo strakalid fra KA ad komast i undanurslit a Partille Cup en 4. flokkur karla og kvenna foru sem kunnugt er a motid.

N1-mótið að hefjast á morgun

Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum KA-manni að á hverju ári, fyrstu helgina í júlí, heldur KA eitt stærsta knattspyrnumót landsins ætlað strákum í fimmta flokki karla og koma lið frá öllu landinu á mótið.

Fyrsta degi i Svitjod lokid (mynd)

4. flokkur KA er lentur i Svitjod. Eins og adur hefur komid fram eru 47 unglingar a vegum KA a Partille Cup.

Niðurstaða komin í vallarmál

Í kvöld var haldið einskonar framhald af fundi sem haldinn var s.l. mánudag um uppbyggingu á KA - svæðinu. Því miður létu mjög fáir sjá sig á fundinum eða aðeins um 20 manns.

Breyttir æfingatímar í strandblakinu

Frá og með fimmtudeginum 3. júlí verða æfingar yngriflokka í strandblaki kl 19:00-20:30 á mánudögum og fimmtudögum bæði fyrir stráka og stelpur. Vinsamlegast klæðið ykkur í samræmi við veður.

Umfjöllun: Þór - KA

Í gærkvöldi mættust Þór og KA í erkifjendaslag í fyrstu deildinni og svo fór að KA-menn tóku öll stigin þrjú en sigurmarkið kom í uppbótartíma og gat sigurinn því varla verið sætari.

Annar fundur um vallarmál

Á mánudaginn klukkan 20.00 í KA-heimilinu verður annar fundur um framtíðarskipulag á KA svæðinu hvað vallarmál varðar.

Upphitun: Þór - KA (Hluti II)

Á morgun fer fram nágrannaslagur af bestu gerð þegar KA og Þór mætast á Akureyrarvelli. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og er heimaleikur Þórs. Vinir Sagga ætla að hita upp fyrir leikinn á Allanum kl. 17.30.

Fundur um uppbyggingu á KA - svæðinu

Fundur um fyrirhugaða uppbyggingu á KA-Svæðinu var boðaður á mánudagskvöldið. Heldur fátt var á fundinum, aðeins á bilinu 20 – 25 manns.

Upphitun: Þór - KA (Hluti I)

Á morgun fer fram nágrannaslagur af bestu gerð þegar KA og Þór mætast á Akureyrarvelli. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og er heimaleikur Þórs. Vinir Sagga ætla að hita upp fyrir leikinn á Allanum kl. 17.30.