Fréttir

Umfjöllun: Víkingur Ó. - KA

Á laugardaginn sl. mættust Víkingur Ólafsvík og KA í Ólafsvík í aftakaveðri en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna þar sem sigurmarkið kom í uppbótartíma - þriðja leikinn í röð hjá KA-mönnum!

Annað strandblaksmót BLÍ hefst á Akureyri í dag

Annað stigamót BLÍ verður haldið á strandblakvellinum við KA heimilið á Akureyri í dag. Mótið er í höndum KA manna. Keppt er í tveggja manna liðum með hefðbundnum strandblakreglum. Alls hafa 9 lið skráð sig til þátttöku. Við hetjum fólk til að líta við á KA vellinum í dag og fylgjast með spennandi keppni.

Upphitun: Víkingur Ó. - KA

Á morgun munu KA-menn leggja leið sína til Ólafsvíkur og spila gegn Ólafsvíkingum en leikurinn hefst kl. 16:00. Skemmst er að minnast leiksins í fyrra á Ólafsvíkurvelli sem fór 6-0 fyrir heimamönnum en strákarnir eru staðráðnir í að hefna þeirra ófara núna!

Umfjöllun: KA - Stjarnan

KA-menn tóku á móti Stjörnunni á sunnudaginn sl. í geysilega mikilvægum leik fyrir bæði lið hvað varðar framhaldið en því miður rændu gestirnir stigunum þremur í dramatískum leik.

Upphitun: KA - Stjarnan

Í dag mætast KA og Stjarnan á Akureyrarvellinum en leikurinn er geysilega mikilvægur fyrir KA-menn sem gætu náð að blanda sér í toppbaráttuna með sigri en leikurinn hefst kl. 16:00 í dag.

Baedi lidin ur leik i undanurslitum Partille Cup

Ta var undanurslitaleikjunum ad ljuka og topudust badir leikir. Baedi strakalidin hja KA voru nalaegt tvi ad komast i urslitaleikina en tad gekk ekki ad tessu sinni.

Pistlar fra 4. flokk kvenna a Partille Cup

Her koma pistlar fra tvi hvernig Partille ferd 4. flokks kvenna hja KA hefur verid.

2 lid i undanurslit Partille Cup!

Nuna rett adan voru tvo strakalid fra KA ad komast i undanurslit a Partille Cup en 4. flokkur karla og kvenna foru sem kunnugt er a motid.

N1-mótið að hefjast á morgun

Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum KA-manni að á hverju ári, fyrstu helgina í júlí, heldur KA eitt stærsta knattspyrnumót landsins ætlað strákum í fimmta flokki karla og koma lið frá öllu landinu á mótið.

Fyrsta degi i Svitjod lokid (mynd)

4. flokkur KA er lentur i Svitjod. Eins og adur hefur komid fram eru 47 unglingar a vegum KA a Partille Cup.