22.05.2008
Stefnt er að því að Fótboltaskóli Grétars Rafns Steinssonar, Bolton og Vífilfells verði með fimm daga námskeið á Akureyri
dagana 9. til 13. júní nk.
20.05.2008
Heimasíðunni hafa borist fjölmargar stórgóðar myndir úr leiknum í fyrradag gegn Víkingum sem eins og áður segir fór 3-1 fyrir
heimamönnum.
20.05.2008
Hinn ungi fyrirliði okkar manna, Almarr Ormarsson, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í leiknum gegn Víking
R.
20.05.2008
Um helgina lék A-liðið annars flokks sína fyrstu leiki í Íslandsmótinu í sumar en B-liðið hefur ekki leik fyrr en á laugardaginn nk.
19.05.2008
Kæru blakarar og foreldrar/forráðamenn
Nú er frábærum blakvetri að ljúka og verður lokahóf 3. – 6. flokks haldið þriðjudaginn 20. maí kl. 17:00. Við ætlum
að hittast við KA-heimilið kl. 17:00, sameinast þar í bíla og halda út í Kjarnaskóg ef veður leyfir. Þar munum við spila blak og
skemmta okkur saman. Fari svo að veðrið verði okkur ekki hliðhollt munum við vera í KA-heimilinu í staðinn.
19.05.2008
Aðalfundur Blakdeildar KA var haldin 7.
maí síðastliðinn. Nýr formaður var kosinn á fundinum Sigurður Arnar Ólafsson en Hjörtur Halldórsson sem áður var
formaður deildarinnar lét af embætti. Hjörtur mun þó áfram sitja í stjórn deildarinnar. Sigurður Arnar hefur lengi setið
í stjórn Blakdeildar KA og er þar flestum hnútum kunnugur. Hann hefur m.a. stýrt yngriflokkamálum deildarinnar í áraraðir.
18.05.2008
KA-menn sóttu Víkinga heim í 2. umferð 1. deildar karla í gærdag. Aðstæður til knattspyrnuiðkunar voru prýðilegar, veður
nokkuð stillt og þurrt, völlurinn virðist koma ágætlega undan vetri.
17.05.2008
Á morgun, sunnudaginn 18. maí, verður leikin heil umferð í 1. deild karla. KA mætir liði Víkings Reykjavíkur og verður leikurinn í
Víkinni klukkan 16:00.
16.05.2008
Fundur um stöðu handboltans á Akureyri sem boðað var til s.l. fimmtudag 15. maí af
íþróttafélögunum KA og Þór tókst mjög vel. Af mætingunni á fundinn má dæma að áhuginn fyrir
handboltamálum á Akureyri hefur ekki farið dvínandi, en á bilinu60 - 70
manns mættu á fundinn.
15.05.2008
Myndir frá kynningarkvöldi knattspyrnudeildar sem fram fór sl. föstudagskvöld og myndir frá opnum fundi hjá Vinum Sagga sem fór fram á
fimmtudeginum eru komnar inn á síðuna.