Fréttir

Upphitun: HK - KA

Það eru HK-ingar sem taka á móti okkar mönnum í 16 umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu á Kópvogsvelli föstudaginn 13 ágúst.

Gott gengi yngri flokka

Þétt leikjaprógramm er hjá yngri flokkum í ágúst og ákvað heimasíðan að taka saman úrslit síðustu helgar og viku. Hæst ber að nefna stórsigra A-liða þriðja, fjórða og fimmta karla og fimmta kvenna á Þór.

Myndaveisla: KA - Njarðvík

Myndaveisla úr leiknum gegn Njarðvík er kominn inn á síðuna. Sævar Geir Sigurjónsson sendi síðunni yfir 200 myndir og er hægt að sjá þér með því að smella hér

5. fl Pæjumótsmeistarar

A-liðið hjá 5. flokk kvenna varð um helgina Pæjumótsmeistari á Siglufirði. Strákarnir í 5. flokki stóðu sig vel á Olísmótinu á Selfossi þar sem þeir uppskáru háttvísiverðlaun fyrir góða framkomu innan sem utan vallar. Þá var KA með ellefu lið úr 6. og 7. flokki á Króksmótinu.

Umfjöllun: KA - Njarðvík

Það var ákjósanlegt veður til knattspyrnuiðkunar síðasta laugardag þegar KA-menn tóku á móti Njarðvíkingum í 15. umferð 1. deildar karla, léttskýjað og nánast logn.

Upphitun: KA - Njarðvík

Það verða Njarðvíkingar sem verða næstu gestir okkar á Akureyrarvelli heimavelli KA og er leikurinn sá 15 sem við leikum í 1 deild á þessu tímabili.

Myndaveislur: KA-menn á sjónum!

Lífið er ekki bara fótbolti,  leikir og æfingar hjá mfl. karla sbr.  þessa myndaveislu sem hér er boðið til. Umsögn GN um síðustu tvær sjóferðir KA-manna ásamt ógrynni af góðum myndum.

KA-menn hita upp á Pósthúsbarnum!

Félagar! Þá er komið að næsta leik í þessari ótrúlega jöfnu 1. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu karla

Myndir frá æfingum yngri flokka

Búið er að láta inn á vefinn yfir hundrað myndir af æfingum hjá yngri flokkum KA í síðustu viku. Mikið og gott starf er verið að vinna þar en um helgina verður nóg að gera hjá mörgum hverjum af þessum flokkum.

Hallgrímur Mar farinn í Völsung - Davíð Jón kominn í KA

Rétt fyrir lokun félagaskiptagluggans fór Hallgrímur Mar Steingrímsson á heimaslóðir til Völsungs. Fyrr í glugganum fengu KA-menn frá Magna Davíð Jón Stefánsson en hann er uppalinn hjá Þór.