12.08.2010
Það eru HK-ingar sem taka á móti okkar mönnum í 16 umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu á Kópvogsvelli föstudaginn 13
ágúst.
12.08.2010
Þétt leikjaprógramm er hjá yngri flokkum í ágúst og ákvað heimasíðan að taka saman úrslit síðustu helgar og
viku. Hæst ber að nefna stórsigra A-liða þriðja, fjórða og fimmta karla og fimmta kvenna á Þór.
12.08.2010
Myndaveisla úr leiknum gegn Njarðvík er kominn inn á síðuna. Sævar Geir Sigurjónsson sendi síðunni yfir 200 myndir og er hægt að
sjá þér með því að smella hér
12.08.2010
A-liðið hjá 5. flokk kvenna varð um helgina Pæjumótsmeistari á Siglufirði. Strákarnir í 5. flokki
stóðu sig vel á Olísmótinu á Selfossi þar sem þeir uppskáru háttvísiverðlaun fyrir góða framkomu innan sem utan
vallar. Þá var KA með ellefu lið úr 6. og 7. flokki á Króksmótinu.
07.08.2010
Það var ákjósanlegt veður til knattspyrnuiðkunar síðasta laugardag þegar KA-menn tóku á móti Njarðvíkingum í
15. umferð 1. deildar karla, léttskýjað og nánast logn.
07.08.2010
Það verða Njarðvíkingar sem verða næstu gestir okkar á Akureyrarvelli heimavelli KA og er leikurinn sá 15 sem við leikum í 1 deild á
þessu tímabili.
06.08.2010
Lífið er ekki bara fótbolti, leikir og æfingar hjá mfl. karla sbr. þessa myndaveislu sem hér er boðið til. Umsögn GN um
síðustu tvær sjóferðir KA-manna ásamt ógrynni af góðum myndum.
05.08.2010
Félagar!
Þá er komið að næsta leik í þessari ótrúlega jöfnu 1. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu karla
04.08.2010
Búið er að láta inn á vefinn yfir hundrað myndir af æfingum hjá yngri flokkum KA í síðustu viku. Mikið og gott starf er verið
að vinna þar en um helgina verður nóg að gera hjá mörgum hverjum af þessum flokkum.
04.08.2010
Rétt fyrir lokun félagaskiptagluggans fór Hallgrímur Mar Steingrímsson á heimaslóðir til Völsungs. Fyrr í glugganum fengu KA-menn
frá Magna Davíð Jón Stefánsson en hann er uppalinn hjá Þór.