Fréttir

Umfjöllun: Grindavík - KA (Tenglar á viðtal og myndaveislu)

KA og Grindavík áttust við í kvöld í 16-lið úrslitum VISA-bikarsins. KA sló út HK í síðustu umferð og þurftu þeir framlengingu til þess að slá þá út. Í kvöld ákváðu þeir að spila aðeins lengur og taka eina vítaspyrnukeppni í leiðinni fyrst þeir voru nú komnir til Grindavíkur.

Dráttur í 8-liða í bikar: KA fer í Kaplakrikann

Búið er að draga í 8-liða úrslit VISA-bikarsins í höfuðstöðvum KSÍ. KA-menn lögðu Grindavík í gær og voru því í pottinum í dag þegar dregið var.

KA lagði Grindavík eftir vítaspyrnukeppni

KA og Grindavík áttust við í kvöld í 16-lið úrslitum Vísa Bikarsins. KA sló út HK í síðustu umferð og þurftu þeir framlengingu til þess að slá þá út. Í kvöld ákváðu þeir að spila aðeins lengur og taka eina vítaspyrnukeppni í leiðinni fyrst þeir voru nú komnir til Grindavíkur.

Upphitun: Grindavík - KA (VISA-bikar)

Fimmtudaginn 24 júni fara okkar menn í víking og leggja leið sína til Grindavíkur til þess að etja kappi við heimamenn í 16 liða úrslitum VISA bikarkeppni KSÍ.

Arsenalskólinn heppnaðist gríðarlega vel (Myndband)

Knattspyrnuskóla Arsenal lauk á KA-svæðinu sl. föstudag í frábæru veðri og héldu þá alsælir krakkar heim á leið eftir fimm daga dvöl á KA-vellinum í knattspyrnuskólanum sem þóttist takast frábærlega en um 300 krakkar tóku þátt.

Umfjöllun: KA -Fjölnir

KA-menn unnu góðan heimasigur á liði Fjölnis sem var taplaust fyrir leikinn en þetta var fyrsti alvöru heimaleikur KA í sumar á glæsilegum Akureyrarvelli. Aðalbjörn Hannesson ritar umfjöllun. Verið er að vinna í myndaveislu ásamt myndbandi af mörkum leiksins.

3 stig í hús í kvöld!

KA-menn unnu góðan sigur á Fjölnismönnum í blíðskaparviðri á Akureyrarvellinum í kvöld. Mörk KA-manna skoruðu Andri Fannar, David Disztl og Guðmundur Óli. Nánari umfjöllun, myndir og myndbönd á leiðinni!

Leikdagur: KA - Fjölnir á Akureyrarvelli

Í kvöld mætast KA og Fjölnir á Akureyrarvellinum sem er orðinn klár í slaginn og lítur glæsilega út.

Arsenalskólinn í fullum gangi (Myndaveisla)

Knattspyrnuskóli Arsenal hófst á mánudag á KA-svæðinu en þar eru samankomnir um 300 krakkar sem æfa í fimm daga undir stjórn þjálfara frá enska úrvalsdeildarliðinu Arsenal en krakkarnir eru víðsvegar af landinu komnir.

Umfjöllun: Fjarðabyggð - KA

Umfjöllun um leik Fjarðabyggðar og KA sem Tryggvi Gunnarsson skrifaði. Sævar Geir Sigurjónsson fór austur með liðinu vopnaður myndavél og þær myndir eru á leiðinni.