Fréttir

Dínó í viðtali eftir Leiknisleikinn

Dínó var tekinn í viðtal eftir Leiknisleikinn í gær og má sjá það hér að neðan. Leiknum lauk eins og komið hefur fram á síðunni 3-0 fyrir heimamönnum en til að lesa nánar um gang leiksins er best að lesa umfjöllun Davíðs Más hér fyrir neðan.

Umfjöllun: Leiknir - KA

Það viðraði vel til knattspyrnuiðkunar í dag á „Ghetto Ground“ eins og Leiknismenn nefna heimavöllinn sinn. Völlurinn í fínu standi og ágætis mæting í Breiðholtið þrátt fyrir stóran HM dag.

Hvað segja þjálfararnir fyrir leikinn? Viðtöl við Sigurstein og Dínó

Heimasíðan heyrði í þjálfara Leiknis og spurði hann út í leik morgundagsins og svo var Dínó einnig spurður út í leikinn og fleira.

Upphitun: Leiknir - KA

Næsti viðkomustaður KA verður Leiknisvöllur nk. sunnudag þegar okkar menn mæta heimamönnum í leik sem hefst kl 16.00.

2.flokkur mætir ÍA á Akureyrarvelli á morgun

Annar flokkur á leik í Visa-Bikarnum gegn ÍA á morgun, sunnudag, klukkan 16:00 og búast má við hörkuleik. KA menn byrjuðu mótið vel en síðan komu þrír tapleikir í röð og ætla strákarnir sér að snúa blaðinu við.

Umfjöllun: Grindavík - KA (Tenglar á viðtal og myndaveislu)

KA og Grindavík áttust við í kvöld í 16-lið úrslitum VISA-bikarsins. KA sló út HK í síðustu umferð og þurftu þeir framlengingu til þess að slá þá út. Í kvöld ákváðu þeir að spila aðeins lengur og taka eina vítaspyrnukeppni í leiðinni fyrst þeir voru nú komnir til Grindavíkur.

Dráttur í 8-liða í bikar: KA fer í Kaplakrikann

Búið er að draga í 8-liða úrslit VISA-bikarsins í höfuðstöðvum KSÍ. KA-menn lögðu Grindavík í gær og voru því í pottinum í dag þegar dregið var.

KA lagði Grindavík eftir vítaspyrnukeppni

KA og Grindavík áttust við í kvöld í 16-lið úrslitum Vísa Bikarsins. KA sló út HK í síðustu umferð og þurftu þeir framlengingu til þess að slá þá út. Í kvöld ákváðu þeir að spila aðeins lengur og taka eina vítaspyrnukeppni í leiðinni fyrst þeir voru nú komnir til Grindavíkur.

Upphitun: Grindavík - KA (VISA-bikar)

Fimmtudaginn 24 júni fara okkar menn í víking og leggja leið sína til Grindavíkur til þess að etja kappi við heimamenn í 16 liða úrslitum VISA bikarkeppni KSÍ.

Arsenalskólinn heppnaðist gríðarlega vel (Myndband)

Knattspyrnuskóla Arsenal lauk á KA-svæðinu sl. föstudag í frábæru veðri og héldu þá alsælir krakkar heim á leið eftir fimm daga dvöl á KA-vellinum í knattspyrnuskólanum sem þóttist takast frábærlega en um 300 krakkar tóku þátt.