20.08.2010			
	
	Það verða Fjölnismenn frá Grafarvogi sem taka á móti okkar mönnum í 18 umferð Íslandsmótsins í fótbolta.
 
	
		
		
		
			
					19.08.2010			
	
	Næsti leikur KA er á Fjölnisvelli í Grafarvogi, á menningarnótt, laugardaginn 21. ágúst. KA-menn ætla að því tilefni að
hittast á Gullöldinni við Hverafold í hádeginu og bera saman bækur sínar, borða saman ofl.
 
	
		
		
		
			
					19.08.2010			
	
	Á rennandi blautum en mjög góðum Akureyrarvelli mættust  KA og lið Fjarðabyggðar í 17 umferð Íslandsmótsins sl.
þriðjudagskvöld.
 
	
		
		
		
			
					17.08.2010			
	
	Það er skammt stórra högga á milli hjá okkar mönnum og leikur gegn Fjarðabyggð blasir við.
Gestum okkar hefur ekki gengið vel og eru þeir sem stendur í næst neðsta sæti 1 deildar aðeins með 11 stig og þar liggur eins og einn hundur
grafinn.  Þeir unnu okkur nefnilega í fyrri leik þessara liða í sumar og nú er sko komið að því að við sækjum hefnd.
 
	
		
		
		
			
					16.08.2010			
	
	Og við höldum ótrauð áfram stuðningi okkar við KA-menn sem hafa staðið sig með prýði í síðustu leikjum. Þeir hafa
ásamt toppliði Leiknis skilað flestum stigum í hús í síðari umferð mótsins eða 12 talsins af 15 mögulegum. Sigrar heima gegn
Þrótti R., ÍR og Njarðvík ásamt útisigri á HK hafa skilað okkar mönnum upp um 5 sæti á töflunni, úr
því 11. og upp í það 6.
 
	
		
		
		
			
					16.08.2010			
	
	Það viðraði mjög vel til þess að spila fótbolta sl. föstudagskvöld þegar HK tók á móti okkar mönnum, logn rigning og
mjög góður völlur var það sem blasti við og manni varð hugsað til orða Gunnars Birgissonar þegar hann sagði  „Það er gott
að búa í Kópavogi"
 
	
		
		
		
			
					12.08.2010			
	
	Næsti leikur KA er á Kópavogsvelli á morgun föstudag gegn HK. KA-menn ætla að því tilefni að hittast á Players við
Bæjarlind í Kópavogi. Dagskrá hefst þar kl. 17:30.
 
	
		
		
		
			
					12.08.2010			
	
	Það eru HK-ingar sem taka á móti okkar mönnum í 16 umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu á Kópvogsvelli föstudaginn 13
ágúst.
 
	
		
		
		
			
					12.08.2010			
	
	Þétt leikjaprógramm er hjá yngri flokkum í ágúst og ákvað heimasíðan að taka saman úrslit síðustu helgar og
viku. Hæst ber að nefna stórsigra A-liða þriðja, fjórða og fimmta karla og fimmta kvenna á Þór.
 
	
		
		
		
			
					12.08.2010			
	
	Myndaveisla úr leiknum gegn Njarðvík er kominn inn á síðuna. Sævar Geir Sigurjónsson sendi síðunni yfir 200 myndir og er hægt að
sjá þér með því að smella hér