13.08.2009
KA náði Mikilvægum sigri gegn Aftureldingu fyrr í kvöld, Með sigrinum náði KA að koma sér í 3.sæti 5 stigum á eftir Haumum
í 2.sæti, þannig en er von um að fá að spila meðal þeirra bestu því 6 leikir eru eftir og eiga KA meðal annars eftir að spila við
Hauka
13.08.2009
Þá vitum við það! Vítaskytta KA heitir David Disztl og verður hann hér eftir kallaður Svarti svanurinn. Okkar menn fengu semsagt fyrsta
vítið í 47. leikjum í kvöld í sigurleik gegn Aftureldingu. Lokatölur leiksins voru 2 - 1 og er umfjöllunar að vænta á næstunni.
Svo er næsta verkefni leikurinn gegn Haukum á þriðjudaginn og hvetjum við alla KA-menn, hér norðanlands eða fyrir sunnan, að fjölmenna og lita
rauða stúku gula!
Nú er bara að sjá hvort að Gunnar láti ekki gera bolina "KA fékk víti og ég var þar!" fyrir okkur....
12.08.2009
Dóttir mín og ég sátum í sófanum heima og vorum að horfa á leik Chelsea og Man Utd sl. sunnudag og það var komið að
vítakeppni. Stelpan spyr mig þá „Pabbi hver er vítaskytta í KA ? Ég ætlaði að svara strax en þagði og þagði lengur en
stelpan á að venjast !
11.08.2009
Á fimmtudaginn næst komandi taka KA-menn á móti Aftureldingu í mikilvægum leik á Akureyrarvelli, leikurinn hefst stundvígslega kl 18:30 og eru
allir KA-menn hvattir til að mæta og styðja strákana.
08.08.2009
Fjarðarbyggð tók á móti okkar mönnum í kvöld í ágætis veðri á Eskifirði. Leikurinn byrjaði nokkuð
fjörlega og voru okkar menn sterkari að öllu leiti á upphafsmínútunum.
05.08.2009
Frá því að Janez Vrenko hætti að spila með KA sl. haust þá hefur Janez dvalist í Slóveníu og Austurríki vegna vinnu
sinnar.
Um s.l. mánaðarmót hafði Janez samband við undirritaðan og sagðist vera að koma í frí til Akureyrar í ágúst og
óskaði eftir því að fá að æfa með KA þann tíma sem hann dveldi á Akureyri en þess ber að geta að Janez er
skráður í KA.
05.08.2009
Föstudaginn komandi ferðast KA-menn Austur, alla leið til Eskifjarðar þar sem þeir etja kappi
við lið Fjarðabyggðar. Leikurinn verður spilaður á Eskifjarðarvelli og hefst hann stundvígslega kl 19:00
05.08.2009
Leikmannaskiptaglugginn innanlands lokaði á föstudaginn sl. og voru nokkrar hreyfingar hjá KA í honum. Einnig er farið yfir það helsta sem farið
hefur fram undanfarið.
28.07.2009
Í kvöld tóku KA menn á móti Leikni, í blautu veðri á Akureyrarvelli. Leikurinn var mjög bragðdaufur og frekar
leiðinlegur á löngum köflum en leikurinn einkendist af mikilli baráttu.
28.07.2009
Upphitun fyrir KA - Leiknir hjá Söggunum verður að vanda á DJ-Grill, þar sem boðið verður upp á veitingar á tilboði líkt og
venjulega.