Fréttir

Andri Fannar og Haukur Heiðar í U-19

Kristinn Rúnar Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, tilkynnti fyrr í dag landsliðhóp sinn fyrir 2 vináttu landsleiki gegn skotum en báðir verða leiknir í Skotlandi,  7. og 9. September næst komandi

5.fl karla í undanúrslit

Um helgina var 5.fl karla að spila í úrslitum íslandsmótsins. Riðillinn sem KA var í var spilaður á Fáskrúðsfirði og spilaði KA á móti Haukum, Fjarðarbyggð/Leikni og Stjörnunni.

Umfjöllun: KA - Víkingur Ó. (Með myndum) - Einar Sigtryggsson ritar

- Þægilegur sigur á Ólafsvíkingum Leikur KA gegn Víkingi Ólafsvík fór fram í norðangolu fyrr í dag. Mjög fáir mættu á völlinn enda bærinn iðandi af menningarviðburðum sem hafa greinilega haft meira aðdráttarafl. Aðeins fjórir Saggar sáust í stúkunni og létu þeir lítið fyrir sér fara.

Upphitun: KA vs Víkingur Ó, Laugardaginn 29.Ágúst kl 16:00

Næst komandi Laugardag, 29.Ágúst nánar tiltekið kemur lið Víkings frá Ólafsvík í heimsókn, að vanda eru KA-menn gestgjafarnir og ætla þeir væntanlega að taka hressilega á móti Víkingum og sýna þeim hvernig fótbolti norðan lands er spilaðu, leikurinn verður á Akureyrarvelli og er áætlað að dómari leiksins blási til leiks kl 16:00

3.fl kk spila í bikarnum í kvöld

Í kvöld mæta KA menn í 3.fl liði Fjarðarbyggð/Leiknir/Huginn í seinni leik liðana í Vísabikar AL/NL.

2. flokkur mætir Fylki í kvöld

Í kvöld mætast KA og Fylkir í öðrum flokki á Akureyrarvellinum og hvetjum við fólk til að mæta á leikinn.

Úrslit helgarinnar: 3.fl kvk með stórsigur

Eins og fram kom á síðunni var nóg um að vera á KA vellinum um helgina. Alls fóru fram 7 leikir á KA vellinum í yngri flokkum ásamt því að m.fl karla spilaði niðrá Akureyrarvelli. Í þessum 7 leikjum unni KA 5 leiki og töpuðust 3 leikir.

Umfjöllun: Rán á Akureyravelli

Fyrr í dag tóku KA menn á móti skagamönnum í frábæru veðri á Akureyrarvelli,

Úrslit dagsins á KA vellinum

Eins og fram kom í fréttinni að neðan er nóg um að vera á KA vellinum um helgina. 3 leikir áttu að fara fram í dag ein þar sem að KS/Leiftur í 5.fl kvk náði ekki í lið þá vann KA þann leik sjálfkrafa 3-0

Nóg að gerast á KA vellinum um helgina

Það verður að segjast að nóg er um að vara á knattspyrnusvæði KA manna þessa helgi. Alls fara fram 8 leikir á KA vellinum, föstudag, laugardag og sunnudag. Veislan hefst kl 17.00 á föstudag og lýkur kl 14.00 á sunnudag.