25.08.2009
Í kvöld mætast KA og Fylkir í öðrum flokki á Akureyrarvellinum og hvetjum við fólk til að mæta á leikinn.
23.08.2009
Eins og fram kom á síðunni var
nóg um að vera á KA vellinum um helgina. Alls fóru fram 7 leikir á KA vellinum í yngri flokkum ásamt því að m.fl karla spilaði
niðrá Akureyrarvelli.
Í þessum 7 leikjum unni KA 5 leiki og töpuðust 3 leikir.
22.08.2009
Fyrr í dag tóku KA menn á móti skagamönnum í frábæru veðri á
Akureyrarvelli,
21.08.2009
Eins og fram kom í fréttinni að neðan er nóg um að vera á KA vellinum um helgina. 3 leikir áttu að fara fram í dag ein þar sem að
KS/Leiftur í 5.fl kvk náði ekki í lið þá vann KA þann leik sjálfkrafa 3-0
21.08.2009
Það verður að segjast
að nóg er um að vara á knattspyrnusvæði KA manna þessa helgi. Alls fara fram 8 leikir á KA vellinum, föstudag, laugardag og sunnudag.
Veislan hefst kl 17.00 á föstudag og lýkur kl 14.00 á sunnudag.
21.08.2009
Í gær
áttust við KA og KR í 2.fl karla á KA vellinum. Fyrir leikinn voru KR í efsta sæti A-riðils og höfðu ekki tapað leik. KA var þar
dáltið fyrir neðan og voru 23 stigum á eftir KR fyrir leikinn í gær.
KA tapað 0-9 á móti FH á úti velli síðust helgi en KR vann þetta sama FH lið 6-0 í sumar. Bjartsýnir KA menn gerðu sér
litlar vonir um sigur í þessum leik
20.08.2009
Laugardaginn næst komandi taka KA menn á móti Skagamönnum í vægast sagt
áhugaverðum leik, leikurinn fer fram á Akureyrarvelli og hefst hann stundvígslega kl 16:00, og eru allir KA menn, litlir sem stóri, ungir sem gamlir hvattir til að
mæta á völlinn og gera sér glaðan dag.
20.08.2009
Í gærkvöldi spiluðu okkar menn á móti Haukum í miklu roki á Ásvöllum í Hafnarfirði. Með sigri hefðu okkar menn
þokast eilítið nær toppnum en með tapi var ljóst að Haukarnir næðu átta stiga forskoti á okkar menn þegar einungis fimm leikir
væru eftir.
17.08.2009
Í gær fór fram hnátumót KSÍ í Fellabæ rétt utan við Egilsstaði. Þar átti KA tvö lið í keppninni. A og
B-lið. Þetta var úrslitamótið og liðið sem myndi vinna þetta mót yrði Íslandsmeistari NL/AL.
17.08.2009
Á Þriðjudaginn þurfa KA menn að ferðast suður fyrir fjöll þar sem þeir etja kappi við Hauka að Ásvöllum, um sannkallaðan 6
stiga leik er að ræða en ef svo fer að Haukar landi sigri komast þeir 8 stigum fyrir ofan KA, sem þýðir hálfpartinn það að
úrvalsdeildar sæti verði að bíða betri tíma, því er mikil vægt að fólk sem hefur tök á að mæta á
leikinn, mæti og styðji okkar menn.