15.03.2012
KA mætir Víkingi Reykjavík í Lengjubikarnum laugardaginn 17. mars nk. kl. 15.00 í Boganum. Þetta er fjórði leikur KA-liðsins í
þessu móti, en áður hefur KA tapað fyrir úrvalsdeildarliðum Skagamanna og Stjörnunnar en unnið 1. deildarlið ÍR.
12.03.2012
Fannar Hafsteinsson og Ævar Ingi Jóhannesson, leikmenn 2. flokks og meistaraflokks KA, hafa verið valdir í U-17 landslið Íslands sem spilar í
milliriðli Evrópumóts landsliða í Skotlandi dagana 19.-25. mars.
11.03.2012
Mótsnefnd Greifamóta KA vill þakka af heilum hug öllum sem lögðu hönd á plóg við framkvæmd Greifamóts KA í 4. flokki karla
í knattspyrnu um helgina. Án ykkar allra væri þetta ómögulegt!
11.03.2012
Þórsarar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu bæði í A- og B-liðum í Greifamóti KA, sem lauk á fjórða
tímanum í dag. Í öðru sæti í A-liðum varð BÍ með jafnmörg stig og Þór, en markatala Vestfirðinganna var
þremur mörkum óhagstæðari en Þórs. KA varð síðan í þriðja sæti í A-liðum.
10.03.2012
4.fl kvenna er nú í Reykjavík þar sem þær spila 3 æfingaleiki bæði A og B lið. Í dag spilaði hvort lið 2 leiki. Á
móti Aftureldingu í morgun og Stjörnunni núna seinni partinn. Á morgun sunnudag spila bæði lið við Víking R
10.03.2012
KA-menn sóttu ekki gull í greipar Skagamanna í Akraneshöllinni í dag í þriðja leik liðsins í Lengjubikarnum. Heimamenn höfðu
sigur 4-1. Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði mark KA í síðari hálfleik.
10.03.2012
Eins og vera ber er staðan í Greifamóti KA í 4. flokki spennandi þegar einn keppnisdagur er eftir. Staðan er sem hér segir:
10.03.2012
KA sækir úrvalsdeildarlið Skagamanna heim í Lengjubikarnum í dag og hefst leikurinn kl. 14. Þetta er þriðji leikur KA í keppninni, í
fyrsta leiknum tapaði liðið 2-3 fyrir Stjörnunni en hafði 2-0 sigur á ÍR í síðasta leik.
09.03.2012
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U-17 kvennalandsliðsins, hefur valið Láru Einarsdóttur úr KA í landsliðshópinn
sem mætir Dönum í tveimur vináttulandsleikjum í Egilshöll í Reyjavík dagana 18. og 20. mars nk.
09.03.2012
Nóg er um að vera þessa helgina hjá Knattspyrnufólki KA og öðrum KA mönnum. Í kvöld kl 19.00 hefst Herrakvöld á hótel KEA.
Í dag hefst Greifamótið í 4.fl karla í boganum og 4.fl kvenna leggur af stað til Reykjavíkur til að spila nokkra æfingarleiki. Síðan er
það M.fl karla sem spila á Akranesi á morgun laugardag