Fréttir

Bein lýsing frá leik KA-Þór (2-0) - Leik lokið.

Í kvöld fer fram nágrannaslagur á Akureyrarvellinum og er stefnt að því að hafa beina lýsingu frá leiknum hér á vefsíðunni. Allir sem eru fyrir norðan eiga þó ekki að sitja fyrir framan tölvuskjáinn og fylgjast með leiknum - þeir eiga að mæta í þessu frábæra veðri á völlinn og styðja sitt lið!

Upphitun: KA - Þór

Á morgun, föstudaginn 15. mars fer fram nágrannaslagur af bestu gerð þegar KA og Þór mætast á Akureyrarvelli í annari umferð Íslandsmótsins klukkan 19:15. Vinir Sagga ætla að hita upp fyrir leikinn og hittast á DJ Grill klukkan 17:00. Tilboð verður á veitingum.

Ungir KA-krakkar fylgja leikmönnum inn á völlinn

Í sumar munu ungir krakkar sem æfa fótbolta í yngri flokkum KA fylgja leikmönnum meistaraflokks inn á völlinn fyrir leiki.

David Disztl verður áfram í herbúðum liðsins

Ungverski framherjinn David Disztl verður áfram í herbúðum KA-liðsins en hann kom hingað í síðustu viku á reynslu.

Vinir Sagga hita upp fyrir nágrannaslaginn

Næsti leikur KA-manna er nágrannaslagur af bestu gerð þegar KA og Þór mætast á Akureyrarvellinum. Baráttan verður ekki minni í stúkunni og þar ætla Vinir Sagga að sjálfsögðu að hafa betur og byrjar upphitun hjá þeim á veitingastaðnum DJ Grill kl. 17:00.

Veitingastaðurinn Strikið býður manni leiksins út að borða

Gengið hefur verið frá því að veitingastaðurinn Strikið mun bjóða manni leiksins í öllum heimaleikjum liðsins út að borða.

Umfjöllun: Selfoss - KA (Myndir)

Á sunnudaginn mættust Selfoss og KA í fyrsta leik tímabilsins. Ólafur Arnar Pálsson var á vellinum og skrifaði um leikinn.

KA gerði jafntefli við Selfoss

KA menn sótt Selfyssinga heim í fyrsta leik tímabilsins og lauk leiknum með jafntefli, 1-1. Steinn Gunnarsson skoraði mark KA manna á 16. mínótu leiksins en tveim mínótum síðar jafnafði Selfoss með marki Guðmundar Þórarinssonar. Nánari umfjöllun væntanleg síðar.

Leikdagur - : Selfoss - KA

Í dag hefst 1. deildin og fótboltasumarið af alvöru. KA-menn mæta Selfyssingum á Selfossi kl. 15:00.

1 dagur í leik - Arnar Már: Ekkert nema tilhlökkun

Á morgun hefst tímabilið hjá KA-liðinu. Eitthvað sem allir hafa beðið eftir síðan í lok september, fyrir kreppu. Núna hefjast leikar á Selfossi hjá KA-mönnum og segir fyrirliðinn Arnar Már að sínir menn séu tilbúnir í slaginn.