Fréttir

Veitingastaðurinn Strikið býður manni leiksins út að borða

Gengið hefur verið frá því að veitingastaðurinn Strikið mun bjóða manni leiksins í öllum heimaleikjum liðsins út að borða.

Umfjöllun: Selfoss - KA (Myndir)

Á sunnudaginn mættust Selfoss og KA í fyrsta leik tímabilsins. Ólafur Arnar Pálsson var á vellinum og skrifaði um leikinn.

KA gerði jafntefli við Selfoss

KA menn sótt Selfyssinga heim í fyrsta leik tímabilsins og lauk leiknum með jafntefli, 1-1. Steinn Gunnarsson skoraði mark KA manna á 16. mínótu leiksins en tveim mínótum síðar jafnafði Selfoss með marki Guðmundar Þórarinssonar. Nánari umfjöllun væntanleg síðar.

Leikdagur - : Selfoss - KA

Í dag hefst 1. deildin og fótboltasumarið af alvöru. KA-menn mæta Selfyssingum á Selfossi kl. 15:00.

1 dagur í leik - Arnar Már: Ekkert nema tilhlökkun

Á morgun hefst tímabilið hjá KA-liðinu. Eitthvað sem allir hafa beðið eftir síðan í lok september, fyrir kreppu. Núna hefjast leikar á Selfossi hjá KA-mönnum og segir fyrirliðinn Arnar Már að sínir menn séu tilbúnir í slaginn.

3 dagar í leik - Pistill: Ungu strákarnir springa út

Þá er komið að hinum árlega pistli frá Sigurði Skúla Eyjólfssyni eða borgarstjóranum eins og hann kallar sig. Hann gefur að líta hér að neðan.

3 dagar í leik - Spá Fótbolta.net: 4. sæti

Undanfarna daga hefur Fótbolti.net verið að birta spá fyrirliða og þjálfara fyrir fyrstu deildina í sumar. Í dag var röðin komin að KA-mönnum og er þeim spáð fjórða sætinu í sumar.

4 dagar í leik - Vinir Sagga: Viljum fá alla með okkur í þetta

Það eru nokkrir miklir KA-menn sem eru líklegast manna spenntastir fyrir sumrinu. Síðasta sumar settu þeir skemmtilega gulan svip á stúkuna með söngvum og stuðningi og þarna er ég að sjálfsögðu að tala um strákana í stuðningsmannafélaginu Vinir Sagga sem hafa svo sannarlega glætt stúkuna á Akureyrarvellinum nýju lífi með tilkomu sinni.

Ungverskur framherji á reynslu - David Disztl

Á mánudaginn kom til liðsins ungverskur framherji á reynslu að nafni David Disztl.

5 dagar í leik - Steini Eiðs: Hlakka mikið til að byrja deildina

Núna eru einungis fimm dagar í leik og að því tilefni heyrði heimasíðan í aðstoðarþjálfaranum Steina Eiðs og ræddi við hann um komandi tímabil og fleira.