01.06.2011
Þá er komið að uglýsingunni fyrir heimaleik okkar gegn Haukum þar sem Doktor Petar fer að vanda með aðalhlutverkið, að þessu sinni er
hún frekar einföld en góð.
01.06.2011
2.flokkur slátraði Val 8-1 í gær í Boganum og var Sævar Geir Sigurjónsson á staðnum og tók myndir.
01.06.2011
2. flokkur undir stjórn Milo kom, sá og sigraði í Boganum í dag þegar hann vann Val 8-1.
31.05.2011
Að beiðni KA tók mótanefnd KSÍ þá ákvörðun í dag að í stað Þórsvallar verði leikur KA
og Hauka á uppstigningardag færður inn í Bogann.
31.05.2011
Fjórði flokkur karlahóf Íslandsmótið um liðna helgi með samtals fjórum leikjum. Á laugardaginn spilaði A-liðið við
Fjarðabyggð/Leikni og vannst sá leikur 0-5. B-liðið vann einnig sinn leik 4-7 en þeir spiluðu aftur við Fjarðabyggð/Leikni á
sunnudeginum og unnu hann 3-4 í hörkuspennandi leik. Allir þessir þrír leikir voru leiknir í Fjarðabyggðahöllinni þar sem hitastigið
var líkara því sem gerist í janúar.
31.05.2011
2.flokkur spilar í kvöld sinn fyrsta heimaleik í deildinni á þessu ári þegar Valsarar koma í heimsókn. KA hefur spilað tvö leiki
til þessa og náðu jafntefli gegn ÍA á Skaganum og töpuðu naumlega fyrir KR í Frostaskjóli um síðustu helgi. Þá
léku þeir við Þór í vikunni og töpuðu einni naumlega 4-3 fyrir þeim, en þó vantaði 5 sterka menn í lið KA. Þeir
strákar verða trúlega með í kvöld og endilega allir að mæta á völlinn og kíkja á okkar menn. Leikurinn byrjar klukkan
18:00og er í Boganum
31.05.2011
Níu leikir eru á dagskrá hjá yngri flokkum KA þessa vikuna. 3. flokkur kvenna hefur leik í kvöld gegn Tindastól/Neista í
Boganum klukkan 18:00.
30.05.2011
KA dagurinn verður haldinn fimmtudaginn 2. júní, uppstigningardag. Þar verða æfingagjöld innheimt, æfingatafla og þjálfarar kynntir, allir
iðkendur fá afhentan DVD disk að gjöf frá KSÍ sem heitir Tækniskóli KSÍ, o.fl.
29.05.2011
Gunnlaugur Jónsson þjálfari KA var hæstánægður með
frábæra endurkomu liðsins gegn HK sl. laugardag, þar sem liðið lenti 3-1 undir en sýndi mikinn karakter og kom til baka
28.05.2011
KA-menn unnu mikinn karaktersigur á HK í gærdag eftir að hafa verið 3-1 undir í hálfleik. Umfjöllun um leikinn.