Flottur árangur Spađadeildar á Norđurlandsmótinu

Uppgangur Spađadeildar KA heldur áfram en um helgina fór fram Norđurlandsmótiđ í Badminton á Siglufirđi. Keppendur á vegum KA unnu ţó nokkra verđlaunapeninga og ţá vannst einn bikar á ţessu skemmtilega móti. Alls átti KA 10 keppendur á mótinu og er mjög gaman ađ sjá aukinguna hjá ţessari ungu en kraftmiklu deild innan KA
Lesa meira

Spađadeild undirbýr sig fyrir Norđurlandsmótiđ

Ţađ hefur veriđ mikill uppgangur í Spađadeild KA undanfariđ og kepptu međal annars ţrír einstaklingar fyrir hönd félagsins á meistaramótinu í badminton á dögunum. Nćst á dagskrá er svo Norđurlandsmótiđ í badminton en ţađ verđur haldiđ á Siglufirđi dagana 10.-11. maí
Lesa meira

3 frá Spađadeild KA á meistaramótinu

Mikill uppgangur hefur veriđ í spađadeild KA undanfarin ár og hefur iđkendum fjölgađ mikiđ en deildin varđ til innan KA áriđ 2012. Meistaramótiđ í badminton fór fram í Hafnarfirđi ţetta áriđ og átti KA alls ţrjá keppendur á mótinu en ţetta er í fyrsta skiptiđ í nokkurn tíma sem KA sendir keppendur á mótiđ
Lesa meira

Ađalfundir deilda 8. og 9. apríl

Ađalfundir blak-, júdó-, handknatleiks- og spađadeildar KA verđa haldnir í KA-Heimilinu 8. og 9. apríl nćstkomandi. Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla sem áhuga hafa til ađ mćta og taka virkan ţátt í starfinu. Fundirnir eru eftirfarandi
Lesa meira

KA óskar ykkur gleđilegra jóla

Knattspyrnufélag Akureyrar óskar félagsmönnum sínum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári. Á sama tíma viljum viđ ţakka fyrir ómetanlegan stuđning á árinu sem nú er ađ líđa auk allrar ţeirrar sjálfbođavinnu sem félagsmenn unnu fyrir félagiđ
Lesa meira

Fylgir ţú KA á samfélagsmiđlunum?

Auk ţess ađ vera međ virka heimasíđu ţá er KA einnig á helstu samfélagsmiđlunum í dag. Viđ hvetjum ykkur ađ sjálfsögđu til ađ fylgja KA á facebook, twitter og instagram enda kemur ţar inn efni sem ekki alltaf á erindi á heimasíđu félagsins. Hér fyrir neđan eru hlekkir á síđur KA á ţessum miđlum
Lesa meira

Ćfingatafla Spađadeildar 2018-2019

Ćfingar hjá Spađadeild KA eru komnar á fullt en innan deildarinnar er keppt í badminton sem og tennis. Deildin býđur öllum ađ koma og prófa enda eru ćfingar í bođi fyrir allan aldur. Tennisćfingar fara fram í KA-Heimilinu á sunnudögum og badminton ćfingarnar fara fram í Naustaskóla
Lesa meira

Ćfingar Spađadeildar KA 2018-2019

Allar ćfingar í badminton eru í Íţróttahúsi Naustaskóla en tennisćfingar fara fram í KA-Heimilinu
Lesa meira

Fjölskylduskemmtun 3. júní á KA-svćđinu

Ţađ verđur líf og fjör á KA-svćđinu sunnudaginn 3. júní en ţá ćtlum viđ ađ bjóđa uppá skemmtun fyrir unga sem aldna. Hćgt verđur ađ prófa allar íţróttir sem iđkađar eru undir merkjum KA en ţađ eru ađ sjálfsögđu fótbolti, handbolti, blak, júdó og badminton
Lesa meira

Mikilvćgur félagsfundur í dag

KA heldur í dag opinn félagsfund ţar sem félagiđ mun kynna framtíđaruppbyggingu á KA-svćđinu sem og rekstrarumhverfi KA. Gríđarlega mikilvćgt er ađ KA fólk fjölmenni á fundinn enda mikilvćgir tímar framundan hjá félaginu okkar. Fundurinn hefst klukkan 17:15 í íţróttasal KA-Heimilisins
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is