Ađalfundur KA er á fimmtudaginn

Viđ minnum félagsmenn á ađ ađalfundur Knattspyrnufélags Akureyrar verđur haldinn á fimmtudaginn klukkan 18:00 í fundarsal félagsins í KA-Heimilinu. Auk ţess eru ađalfundir Handknattleiks-, Blak-, Júdó- og Spađadeildar á miđvikudag og fimmtudag
Lesa meira

KA-Heimilinu og öđrum íţróttamannvirkjum lokađ

Öllum íţróttamannvirkjum Akureyrarbćjar verđur lokađ á međan samkomubann er í gildi ađ ađ frátöldum sundlaugum. Fyrr í dag kom tilkynning frá ÍSÍ um ađ ćfingar yngriflokka falli niđur á međan samkomubanniđ er í gildi en nú er ljóst ađ KA-Heimilinu verđur einfaldlega lokađ
Lesa meira

Engar ćfingar í samkomubanninu

Engar ćfingar verđa hjá yngriflokkum KA sem og hjá öđrum félögum á međan samkomubanni stendur á en ţetta varđ ljóst í dag međ tilkynningu frá Íţrótta- og Ólympíusambandi Íslands. Viđ birtum hér yfirlýsingu ÍSÍ og hvetjum ykkur öll ađ sjálfsögđu til ađ fara áfram varlega
Lesa meira

Engar ćfingar nćstu vikuna hjá yngri flokkum

Knattspyrnufélag Akureyrar hefur ákveđiđ í samráđi viđ Akureyrarbć út frá tilkynningu frá ÍSÍ ađ KA-Heimiliđ og íţróttahús Naustaskóla verđi lokađ nćstu vikuna. Ţví falla niđur ćfingar hjá yngri flokkum sem og allir útleigutímar á međan. Stađan verđur endurmetin í samráđi viđ yfirvöld á ný mánudaginn 23. mars.
Lesa meira

Helgarfrí hjá KA

Eftir tilkynningu frá heilbrigđisráđherra í morgun um takmarkanir á samkomum vegna Covid-19 vírussins (samkomubanns) hefur stjórn Knattspyrnufélags Akureyrar tekiđ ţá ákvörđun ađ fresta öllum ćfingum um helgina og mun endurmeta stöđuna á mánudaginn 16. mars
Lesa meira

KA óskar ykkur gleđilegra jóla

Knattspyrnufélag Akureyrar óskar félagsmönnum sínum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári. Á sama tíma viljum viđ ţakka fyrir ómetanlegan stuđning á árinu sem nú er ađ líđa auk allrar ţeirrar sjálfbođavinnu sem félagsmenn unnu fyrir félagiđ
Lesa meira

Flottur árangur Spađadeildar á Norđurlandsmótinu

Uppgangur Spađadeildar KA heldur áfram en um helgina fór fram Norđurlandsmótiđ í Badminton á Siglufirđi. Keppendur á vegum KA unnu ţó nokkra verđlaunapeninga og ţá vannst einn bikar á ţessu skemmtilega móti. Alls átti KA 10 keppendur á mótinu og er mjög gaman ađ sjá aukinguna hjá ţessari ungu en kraftmiklu deild innan KA
Lesa meira

Spađadeild undirbýr sig fyrir Norđurlandsmótiđ

Ţađ hefur veriđ mikill uppgangur í Spađadeild KA undanfariđ og kepptu međal annars ţrír einstaklingar fyrir hönd félagsins á meistaramótinu í badminton á dögunum. Nćst á dagskrá er svo Norđurlandsmótiđ í badminton en ţađ verđur haldiđ á Siglufirđi dagana 10.-11. maí
Lesa meira

3 frá Spađadeild KA á meistaramótinu

Mikill uppgangur hefur veriđ í spađadeild KA undanfarin ár og hefur iđkendum fjölgađ mikiđ en deildin varđ til innan KA áriđ 2012. Meistaramótiđ í badminton fór fram í Hafnarfirđi ţetta áriđ og átti KA alls ţrjá keppendur á mótinu en ţetta er í fyrsta skiptiđ í nokkurn tíma sem KA sendir keppendur á mótiđ
Lesa meira

Ađalfundir deilda 8. og 9. apríl

Ađalfundir blak-, júdó-, handknatleiks- og spađadeildar KA verđa haldnir í KA-Heimilinu 8. og 9. apríl nćstkomandi. Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla sem áhuga hafa til ađ mćta og taka virkan ţátt í starfinu. Fundirnir eru eftirfarandi
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is