KA óskar ykkur gleđilegra jóla

Knattspyrnufélag Akureyrar óskar félagsmönnum sínum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári. Á sama tíma viljum viđ ţakka fyrir ómetanlegan stuđning á árinu sem nú er ađ líđa auk allrar ţeirrar sjálfbođavinnu sem félagsmenn unnu fyrir félagiđ
Lesa meira

Fylgir ţú KA á samfélagsmiđlunum?

Auk ţess ađ vera međ virka heimasíđu ţá er KA einnig á helstu samfélagsmiđlunum í dag. Viđ hvetjum ykkur ađ sjálfsögđu til ađ fylgja KA á facebook, twitter og instagram enda kemur ţar inn efni sem ekki alltaf á erindi á heimasíđu félagsins. Hér fyrir neđan eru hlekkir á síđur KA á ţessum miđlum
Lesa meira

Ćfingatafla Spađadeildar 2018-2019

Ćfingar hjá Spađadeild KA eru komnar á fullt en innan deildarinnar er keppt í badminton sem og tennis. Deildin býđur öllum ađ koma og prófa enda eru ćfingar í bođi fyrir allan aldur. Tennisćfingar fara fram í KA-Heimilinu á sunnudögum og badminton ćfingarnar fara fram í Naustaskóla
Lesa meira

Ćfingar Spađadeildar KA 2018-2019

Allar ćfingar í badminton eru í Íţróttahúsi Naustaskóla en tennisćfingar fara fram í KA-Heimilinu
Lesa meira

Fjölskylduskemmtun 3. júní á KA-svćđinu

Ţađ verđur líf og fjör á KA-svćđinu sunnudaginn 3. júní en ţá ćtlum viđ ađ bjóđa uppá skemmtun fyrir unga sem aldna. Hćgt verđur ađ prófa allar íţróttir sem iđkađar eru undir merkjum KA en ţađ eru ađ sjálfsögđu fótbolti, handbolti, blak, júdó og badminton
Lesa meira

Mikilvćgur félagsfundur í dag

KA heldur í dag opinn félagsfund ţar sem félagiđ mun kynna framtíđaruppbyggingu á KA-svćđinu sem og rekstrarumhverfi KA. Gríđarlega mikilvćgt er ađ KA fólk fjölmenni á fundinn enda mikilvćgir tímar framundan hjá félaginu okkar. Fundurinn hefst klukkan 17:15 í íţróttasal KA-Heimilisins
Lesa meira

Formađur KA kynnir fundinn mikilvćga

KA heldur gríđarlega mikilvćgan félagsfund á miđvikudaginn klukkan 17:15 ţar sem rćdd verđur framtíđaruppbygging á KA-svćđinu sem og rekstrarumhverfi KA. Ţađ er ótrúlega mikilvćgt ađ KA fólk fjölmenni á fundinn enda mjög mikilvćgir tímar framundan hjá félaginu okkar en KA hefur stćkkađ gríđarlega undanfarin ár
Lesa meira

Opinn félagsfundur 16. maí

KA verđur međ opinn félagsfund í KA-Heimilinu ţann 16. maí nćstkomandi klukkan 17:15 en til umrćđu verđur framtíđaruppbygging á KA-svćđinu sem og rekstrarumhverfi KA. Gríđarlega mikilvćgt er ađ KA fólk fjölmenni á fundinn enda gríđarlega mikilvćgir tímar hjá félaginu okkar
Lesa meira

Norđurlandsmót í badminton 2018

KA heldur í ár svokallađ Norđurlandsmót í badminton en mótiđ fer fram í Naustaskóla og hefst föstudaginn 4. maí klukkan 17:00. Keppendur eru á öllum aldri og koma frá KA, TBS og Samherjum. Viđ hvetjum alla sem hafa áhuga til ađ líta viđ enda gaman ađ sjá flóruna í Spađadeild KA
Lesa meira

Ingvar Már Gíslason nýr formađur KA

Ađalfundur KA fór fram í gćr og var Ingvar Már Gíslason kjörinn nýr formađur félagsins en Hrefna G. Torfadóttir lét af störfum. Ingvar hefur undanfarin ár gegnt hlutverki varaformanns félagsins en tekur nú viđ forystuhlutverkinu og er mikil ánćgja međ skipan Ingvars. Á sama tíma ţökkum viđ Hrefnu kćrlega fyrir hennar störf en hún hefur veriđ formađur frá árinu 2010
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is