Nóel Atli spilađi fyrsta leikinn fyrir Álaborg

Nóel Atli Arnórsson lék sinn fyrsta byrjunarliđsleik međ liđi Álaborg í gćr er Álaborg vann 4-3 sigur á Vendsyssel í toppslag í nćstefstu deild í Danmörku. Er ţetta afar flott skref hjá Nóel en hann er ađeins 17 ára gamall en međ sigrinum fór Álaborg á topp deildarinnar
Lesa meira

Máni Dalstein skrifar undir samning út 2025

Máni Dalstein Ingimarsson skrifađi á dögunum undir samning viđ knattspyrnudeild KA sem gildir út keppnistímabiliđ 2025. Eru ţetta afar jákvćđar fréttir en Máni sem er efnilegur miđvörđur er fćddur áriđ 2006 og er í lykilhlutverki í 2. flokki KA
Lesa meira

Fjórir KA-menn léku međ U17 gegn Finnum

Íslenska landsliđiđ í knattspyrnu skipađ leikmönnum 17 ára og yngri lék tvo ćfingaleiki viđ Finna í vikunni en leikiđ var í Finnlandi. KA átti fjóra fulltrúa í liđinu og átti ekkert liđ jafn marga í hópnum
Lesa meira

Ívar og Árni lánađir austur - Árni í U17

Ţeir Ívar Arnbro Ţórhallsson og Árni Veigar Árnason voru á dögunum lánađir austur í Hött/Huginn og munu ţeir leika međ liđinu í 2. deildinni á komandi sumri. Á síđasta ári gerđu KA og Höttur međ sér samstarfssamning međ ţađ ađ markmiđi ađ efla starf beggja liđa
Lesa meira

Ţrír frá KA í U17 ára landsliđinu

Aron Dađi Stefánsson, Mikael Breki Ţórđarson og Jóhann Mikael Ingólfsson eru í U17 ára landsliđi Íslands sem mćtir Finnlandi í tveimur ćfingaleikjum. KA á flesta fulltrúa í hópnum og ljóst ađ ţađ verđur afar spennandi ađ fylgjast međ okkar köppum í ţessu flotta verkefni
Lesa meira

Ađalfundur knattspyrnudeildar KA

Ađalfundur knattspyrnudeildar KA verđur haldinn í KA-Heimilinu mánudaginn 19. febrúar nćstkomandi klukkan 18:00. Hefđbundin ađalfundarstörf verđa á dagskrá ásamt kosningu stjórnar
Lesa meira

Aron Dađi skrifar undir samning út 2026

Aron Dađi Stefánsson skrifađi í dag undir nýjan samning viđ knattspyrnudeild KA sem gildir út áriđ 2026. Aron sem er nýorđinn 17 ára er gríđarlega efnilegur leikmađur sem er ađ koma uppúr yngriflokkastarfi félagsins
Lesa meira

Kappa nýr markmannsţjálfari KA

Michael Charpentier Kjeldsen eđa Kappa eins og hann er kallađur hefur tekiđ til starfa sem markmannsţjálfari hjá knattspyrnudeild KA. Kappa er reynslumikill danskur ţjálfari sem hefur starfađ bćđi međ unga markmenn og meistaraflokksmarkmenn í Danmörku
Lesa meira

Tilnefningar til Böggubikarsins 2023

Böggubikarinn verđur afhendur í tíunda skiptiđ í ár á 96 ára afmćli KA ţann 8. janúar nćstkomandi en alls eru sex ungir og öflugir iđkendur tilnefndir fyrir áriđ 2023 frá deildum félagsins
Lesa meira

Tilnefningar til ţjálfara ársins 2023

Fimm öflugir ţjálfarar eru tilnefndir til ţjálfara ársins hjá KA fyrir áriđ 2023. Ţetta verđur í fjórđa skiptiđ sem verđlaun fyrir ţjálfara ársins verđa veitt innan félagsins. Valiđ verđur kunngjört á afmćlisfögnuđi KA ţann 8. janúar nćstkomandi í vöfflukaffi sem stendur milli kl. 16:00 og 18:00
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is