Meistarar Meistaranna á sunnudaginn

Blaktímabiliđ hefst á sunnudaginn ţegar karla- og kvennaliđ KA berjast um Meistarar Meistaranna. Leikiđ verđur á Hvammstanga og verđur virkilega spennandi ađ sjá standiđ á liđunum fyrir komandi vetur
Lesa meira

Vetrartafla Blakdeildar KA - Frítt ađ ćfa í sept!

Vetrarstarfiđ er komiđ á fullt í blakinu og viljum viđ bjóđa alla áhugasama velkomna ađ koma og prófa en frítt er ađ ćfa í september. Mikil gróska er í blakinu hjá KA um ţessar mundir en bćđi karla- og kvennaliđ félagsins eru Íslands-, Bikar- og Deildarmeistarar eftir magnađ tímabil
Lesa meira

Paula, Elma, Mateo og Sigţór Íslandsmeistarar í strandblaki

Íslandsmótiđ í strandblaki fór fram um helgina og má međ sanni segja ađ árangur leikmanna KA á mótinu hafi veriđ til fyrirmyndar. Í karlaflokki urđu ţeir Miguel Mateo Castrillo og Sigţór Helgason Íslandsmeistarar og í kvennaflokki urđu ţćr Paula del Olmo og Hulda Elma Eysteinsdóttir Íslandsmeistarar
Lesa meira

Strandblaksćfingar krakka hefjast 17. júní

Blakdeild KA verđur međ strandblaksćfingar í Kjarnaskógi í sumar fyrir krakkana og mun Paula del Olmo sjá um ţjálfunina. Ćfingarnar munu hefjast 17. júní og ljúka 30. ágúst, vikufrí verđur í lok júlí. Ćfingjagjöldin eru 20.000 krónur á hvern iđkanda
Lesa meira

Brons á Smáţjóđaleikunum hjá stelpunum

Blaklandsliđin luku leik á Smáţjóđaleikunum í dag, stelpurnar mćttu gestgjöfunum í Svartfjallalandi sem ţurftu sigur til ađ tryggja sigur á mótinu. Stelpurnar ţurftu hinsvegar sigur til ađ halda í vonina um silfurverđlaun á mótinu
Lesa meira

KA á 5 fulltrúa á Smáţjóđaleikunum

Karla- og kvennalandsliđ Íslands í blaki munu taka ţátt á Smáţjóđaleikunum sem fara fram í Svartfjallalandi á nćstunni. KA á alls 5 fulltrúa í liđunum auk ţess sem fyrrum leikmenn KA eru einnig áberandi í lokahópum landsliđanna
Lesa meira

KA á 7 fulltrúa í liđum ársins hjá Blakfréttum

KA átti ótrúlegt tímabil í blakinu í vetur ţar sem karla- og kvennaliđ félagsins unnu alla ţá titla sem í bođi voru. Blakfréttir.is birtu í gćr úrvalsliđ sín yfir veturinn og má međ sanni segja ađ leikmenn KA hafi veriđ ţar ansi sýnilegir en alls á KA 7 fulltrúa í liđunum, 4 karlamegin og 3 kvennamegin
Lesa meira

Mateo Castrillo framlengir viđ KA um 2 ár

Blakdeild KA hefur gert nýjan tveggja ára samning viđ Miguel Mateo Castrillo og mun hann ţví áfram leika lykilhlutverk í karlaliđi KA auk ţess ađ ţjálfa kvennaliđ félagsins. Ţetta er stórt skref í áframhaldandi velgengni blakdeildar KA en karla- og kvennaliđ félagsins unnu alla titla sem í bođi voru á nýliđnu tímabili
Lesa meira

Helena og Mateo best á lokahófi blakdeildar KA

Lokahóf blakdeildar KA fór fram í kvöld ţar sem deildin fagnađi ótrúlegum vetri ţar sem karla- og kvennaliđ KA unnu alla titla sem í bođi voru. Afrekiđ er sögulegt en aldrei áđur hefur sama félagiđ unniđ alla titla karla- og kvennamegin á sama tímabilinu
Lesa meira

Myndaveisla frá Íslandsmeistaratitli KA í blaki karla

Karlaliđ KA í blaki varđ Íslandsmeistari á dögunum er liđiđ vann HK í svakalegum oddaleik í KA-Heimilinu. Leikurinn var jafn og spennandi og fór á endanum í oddahrinu ţar sem KA liđiđ reyndist sterkara. Međ sigrinum var ţví ljóst ađ KA er handhafi allra titla í blakinu bćđi í karla- og kvennaflokki og er ţetta annađ áriđ í röđ sem KA er ţrefaldur meistari karlamegin
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is