Mateo annar í kjöri íţróttamanns Akureyrar

Kjör íţróttamanns Akureyrar áriđ 2019 fór fram í menningarhúsinu Hofi í gćrkvöldi. Valin var bćđi íţróttakarl og íţróttakona ársins en ađ ţessu sinni hlutu listhlaupakonan Aldís Kara Bergsdóttir og kraftlyftingamađurinn Viktor Samúelsson sćmdarheitiđ
Lesa meira

Miguel Mateo íţróttamađur KA 2019

92 ára afmćli Knattspyrnufélags Akureyrar var fagnađ í KA-Heimilinu í dag viđ skemmtilega athöfn. Ingvar Már Gíslason formađur KA fór yfir viđburđarríkt ár og munum viđ birta rćđu hans á morgun hér á síđunni. Landsliđsmenn KA voru heiđrađir auk ţess sem Böggubikarinn var afhentur og íţróttamađur KA var útnefndur
Lesa meira

Brons hjá landsliđunum á Novotel Cup

Karla- og kvennalandsliđ Íslands í blaki tóku ţátt í Novotel Cup mótinu sem fram fór í Lúxemborg og lauk í gćr. KA átti fjóra fulltrúa í kvennalandsliđinu en ţađ voru ţćr Gígja Guđnadóttir, Helena Kristín Gunnarsdóttir, Jóna Margrét Arnarsdóttir og Valdís Kapitola Ţorvarđardóttir
Lesa meira

4 fulltrúar KA í kvennalandsliđinu

Í kvöld var birtur lokahópur blaklandsliđs Íslands sem mun leika á Novotel Cup í Lúxemborg dagana 3.-5. janúar nćstkomandi. KA á alls fjóra fulltrúa í hópnum en ţađ eru ţćr Gígja Guđnadóttir, Helena Kristín Gunnarsdóttir, Jóna Margrét Arnarsdóttir og Valdís Kapitola Ţorvarđardóttir
Lesa meira

Vel heppnađ skemmtimót blakdeildar

Ţađ var heldur betur líf og fjör í KA-Heimilinu í dag ţegar Blakdeild KA stóđ fyrir skemmtimóti fyrir fullorđna. Alls mćttu 50 manns og léku listir sínar en mótiđ fór ţannig fram ađ karlar og konur léku saman og var dregiđ reglulega í ný liđ
Lesa meira

Tilnefningar til íţróttamanns KA 2019

Átta framúrskarandi einstaklingar hafa veriđ tilnefndir sem íţróttamađur KA fyrir áriđ 2019. Deildir félagsins útnefna bćđi karl og konu úr sínum röđum til verđlaunanna. Á síđasta ári var Filip Pawel Szewczyk valinn íţróttamađur KA en hann fór fyrir karlaliđi KA í blaki sem vann alla titla sem í bođu voru
Lesa meira

Tilnefningar til Böggubikarsins 2019

Átta ungir iđkendur hafa veriđ tilnefndir til Böggubikarsins fyrir áriđ 2019. Böggubikarinn er farandbikar sem veittur er einstaklingum, pilti og stúlku, á aldrinum 16-19 ára og ţykja efnileg í sinni grein en ekki síđur mjög sterk félagslega. Einstaklingum sem eru til fyrirmyndar á ćfingum og í keppnum og eru bćđi jákvćđ og hvetjandi
Lesa meira

KA óskar ykkur gleđilegra jóla

Knattspyrnufélag Akureyrar óskar félagsmönnum sínum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári. Á sama tíma viljum viđ ţakka fyrir ómetanlegan stuđning á árinu sem nú er ađ líđa auk allrar ţeirrar sjálfbođavinnu sem félagsmenn unnu fyrir félagiđ
Lesa meira

Skemmtiblakmót á laugardaginn

Laugardaginn 28. desember verđur blakdeild KA međ skemmtimót fyrir alla sem hafa áhuga. Ţátttökugjald er 2.500 krónur á mann en mótiđ fer ţannig fram ađ fyrir hverja umferđ er dregiđ í liđ og ţví nauđsynlegt ađ ađlagast snemma hverju liđi fyrir sig
Lesa meira

Helena og Ćvarr blakfólk ársins 2019

Blaksamband Íslands útnefndi í dag blakfólk ársins 2019 og má međ sanni segja ađ KA fólk hafi stađiđ uppúr ađ ţessu sinni. Helena Kristín Gunnarsdóttir var valin blakkona ársins en hún hefur fariđ fyrir KA liđinu sem er handhafi allra titlanna í blaki kvenna hér á landi
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is