Jóna, Gísli og Helena í úrvalsliđum fyrri hlutans

KA á ţrjá fulltrúa í úrvalsliđum fyrri hluta úrvalsdeilda karla og kvenna í blaki en ţetta eru ţau Jóna Margrét Arnarsdóttir, Gísli Marteinn Baldvinsson og Helena Kristín Gunnarsdóttir. Öll hafa ţau fariđ hamförum ţađ sem af er vetri og ansi vel ađ heiđrinum komin
Lesa meira

Oscar og Zdravko fengu gull á RIG

Ţeir Oscar Fernández Celis og Zdravko Kamenov leikmenn KA í blaki gerđu sér lítiđ fyrir og unnu gullverđlaun í strandblaksmótinu Kóngur Vallarins á Reykjavík International Games eđa RIG
Lesa meira

Nökkvi er íţróttakarl Akureyrar 2022!

Nökkvi Ţeyr Ţórisson var í kvöld kjörinn íţróttakarl Akureyrar fyrir áriđ 2022 og er ţetta annađ áriđ í röđ sem ađ íţróttakarl ársins kemur úr röđum knattspyrnudeildar KA en Brynjar Ingi Bjarnason varđ efstur í kjörinu fyrir áriđ 2021
Lesa meira

Íţróttafólk Akureyrar valiđ í dag

Kjör íţróttafólks Akureyrar fyrir áriđ 2022 fer fram í Hofi í dag klukkan 17:30 en húsiđ opnar klukkan 17:00 og er athöfnin opin öllum sem áhuga hafa. ÍBA stendur fyrir kjörinu og eigum viđ í KA fjölmarga tilnefnda í ár
Lesa meira

Risaheimaleikir á laugardaginn!

Blakiđ fer heldur betur aftur af stađ međ krafti en bćđi karla- og kvennaliđ KA leika heimaleik á laugardaginn í toppbaráttu efstu deildanna. Strákarnir ríđa á vađiđ klukkan 12:00 ţegar toppliđ Hamars mćtir norđur en Hamarsmenn eru ósigrađir í deildinni til ţessa
Lesa meira

Lovísa Rut íţróttamađur Dalvíkur 2022

Lovísa Rut Ađalsteinsdóttir var í dag kjörin íţróttamađur Dalvíkurbyggđar áriđ 2022. Lovísa leikur lykilhlutverk í meistaraflokksliđi KA í blaki en stelpurnar eru Íslands-, Bikar- og Deildarmeistarar auk ţess ađ vera Meistarar Meistaranna
Lesa meira

Böggubikarinn, ţjálfari og liđ ársins

Á 95 ára afmćlisfögnuđi KA um helgina var Böggubikarinn afhentur í níunda sinn auk ţess sem ţjálfari ársins og liđ ársins voru valin í ţriđja skiptiđ. Ţađ er mikil gróska í starfi allra deilda KA um ţessar mundir og voru sex iđkendur tilnefndir til Böggubikarsins, átta til ţjálfara ársins og sex liđ tilnefnd sem liđ ársins
Lesa meira

KA 95 ára í dag - afmćlismyndband

Knattspyrnufélag Akureyrar fagnar í dag 95 ára afmćli sínu. Í tilefni dagsins rifjum viđ upp helstu atvik síđustu fimm ára í sögu félagsins en Ágúst Stefánsson tók myndbandiđ saman. Góđa skemmtun og til hamingju međ daginn kćra KA-fólk
Lesa meira

Jóna og Nökkvi íţróttafólk KA 2022

KA fagnađi 95 ára afmćli sínu viđ veglega athöfn í Menningarhúsinu Hofi í gćr. KA fólk fjölmennti á afmćlisfögnuđinn en tćplega 300 manns mćttu og ţurfti ţví ađ opna salinn í Hofi upp á gátt til ađ bregđast viđ fjöldanum
Lesa meira

Tilnefningar til íţróttakarls KA 2022

Sex karlar eru tilnefndir til íţróttakarls KA fyrir áriđ 2022. Ţetta er í ţriđja skiptiđ sem verđlaunin eru afhent hvoru kyni og hefur ríkt mikil ánćgja međ ţá breytingu. Deildir félagsins tilnefndu ađila úr sínum röđum og verđur valiđ kunngjört á 95 ára afmćli félagsins ţann 7. janúar nćstkomandi
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is