Fimm frá KA á NEVZA međ U19

Blakdeild KA á alls fimm fulltrúa í U19 ára landsliđum Íslands sem keppa á NEVZA Norđurlandamótunum sem fara fram í Rovaniemi í Finnlandi um helgina. Hópurinn lagđi af stađ í dag og keppnin hefst svo á föstudag
Lesa meira

Stelpurnar í U17 sóttu gull til Danmerkur

Amelía Ýr Sigurđardóttir og liđsfélagar hennar í U17 ára landsliđi Íslands í blaki gerđu sér lítiđ fyrir og sóttu gull á NEVZA mótinu í Ikast í Danmörku sem lauk í dag. Á mótinu léku auk Íslands liđ Danmerkur, Noregs og Fćreyja
Lesa meira

Stórkostlegur sigur í toppslagnum

KA sótti Íslandsmeistara Aftureldingar heim í algjörum toppslag í úrvalsdeild kvenna í blaki í kvöld en fyrir leikinn voru liđin jöfn á toppnum međ fullt hús stiga. Afturelding hafđi ekki tapađ hrinu til ţessa og ljóst ađ verkefniđ yrđi ansi krefjandi
Lesa meira

Toppslagur í Mosfellsbćnum í kvöld

Ţađ er heldur betur toppslagur í úrvalsdeild kvenna í blaki í kvöld ţegar KA sćkir Íslandsmeistara Aftureldingar heim. Liđin eru jöfn á toppnum međ fullt hús stiga eftir fyrstu ţrjá leiki tímabilsins og ljóst ađ ţađ verđur hart barist ađ Varmá kl. 20:00
Lesa meira

Amelía Ýr í lokahóp U17 landsliđsins

U17 ára stúlknalandsliđ Íslands í blaki leikur á nćstu dögum á NEVZA mótinu í Ikast í Danmörku. KA á einn fulltrúa í lokahópnum en ţađ er hún Amelía Ýr Sigurđardóttir. Amelía sem leikur í stöđu uppspilara hefur hefur sýnt gríđarlegar framfarir á undanförnum árum og á tćkifćriđ svo sannarlega skiliđ
Lesa meira

Höldur styrkir Blakdeild KA

Höldur og Blakdeild KA skrifuđu undir nýjan styrktarsamning í gćr en Arna Hrönn Skúladóttir markađsstjóri Hölds og Arnar Már Sigurđsson formađur Blakdeildar KA undirrituđu samninginn
Lesa meira

Ćfingar 16 ára og yngri í biđ

Allar ćfingar fyrir 16 ára og yngri í handbolta, fótbolta og blaki eru komnar í biđ framyfir nćstu helgi vegna stöđu Covid smita í samfélaginu. Athugiđ ađ upphaflega var fréttin ađ ţetta nćđi eingöngu til 14 ára og yngri en í samráđi viđ yfirvöld höfum viđ uppfćrt takmarkanir upp í 16 ára og yngri
Lesa meira

Myndaveislur frá heimasigrum í blakinu

Karla- og kvennaliđ KA hófu blaktímabiliđ á góđum heimasigrum og býđur Ţórir Tryggvason ljósmyndari upp á myndaveislu frá báđum leikjum. Karlarnir unnu háspennusigur í oddahrinu á Ţrótti Fjarđabyggđ eftir ađ gestirnir höfđu leitt 1-2 eftir fyrstu ţrjár hrinurnar
Lesa meira

Myndaveisla er KA lagđi Ţrótt 3-1

KA lék sinn fyrsta leik í úrvalsdeild kvenna í blaki í gćr er Ţróttur Reykjavík mćtti norđur í KA-Heimiliđ. KA liđiđ er nokkuđ breytt frá síđustu leiktíđ auk ţess sem ađ ţađ vantađi ađeins í liđiđ í gćr og ţví mátti reikna međ krefjandi verkefni
Lesa meira

Blakiđ fer af stađ í kvöld!

KA tekur á móti Ţrótti Fjarđabyggđ í KA-Heimilinu klukkan 20:00 í kvöld en ţetta er fyrsti leikur vetrarins í blakinu. Karlaliđ KA lék til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn á síđustu leiktíđ en ţurfti ađ játa sig sigrađ gegn sterku liđi Hamars
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is