Tilnefningar til íţróttakonu KA 2023

Fimm konur eru tilnefndar til íţróttakonu KA fyrir áriđ 2023. Ţetta er í fjórđa skiptiđ sem verđlaunin eru afhent hvoru kyni fyrir sig og hefur mikil ánćgja ríkt međ ţá breytingu. Deildir félagsins tilnefndu ađila úr sínum röđum og verđur valiđ kunngjört á 96 ára afmćli félagsins
Lesa meira

Ţrjár frá KA í U19 sem náđi 5. sćti

KA átti ţrjá fulltrúa í U19 ára landsliđi Íslands í blaki er keppti á Norđur-Evrópumóti NEVZA sem fram fór í Finnlandi undanfarna daga. Ţetta eru ţćr Auđur Pétursdóttir, Lilja Kristín Ágústsdóttir og Lilja Rut Kristjánsdóttir en auk ţeirra stýrđi Miguel Mateo Castrillo ţjálfari KA liđinu
Lesa meira

Fimm fulltrúar KA međ U17 á Nevza

KA átti fimm fulltrúa í U17 ára landsliđum Íslands í blaki er kepptu á Norđur-Evrópumóti NEVZA sem fram fór í Ikast í Danmörku. Báđum liđum gekk vel og enduđu ađ lokum í fimmta sćti
Lesa meira

Vinningshafar í happadrćtti blakdeildar KA

Ţetta eru vinningashafar í happadrćtti blakdeildar KA
Lesa meira

Vinningaskrá happdrćtti blakdeildar

Smelltu hér til ađ sjá vinningaskrá í happdrćtti blakdeildar
Lesa meira

Heimaleikir KA í blaki á KA-TV

KA-TV mun sýna alla heimaleiki karla- og kvennaliđs KA í blaki beint í vetur. Til ađ ná upp í kostnađ viđ útsendingarnar og vonandi til ađ geta bćtt enn viđ umfangiđ kostar ađgangur ađ hverjum leik 800 krónur
Lesa meira

Blakveislan hefst í dag | Mateo: KA vill berjast um alla titla

Blaktímabiliđ hefst formlega í dag međ keppninni um meistara meistaranna. KA tekur á móti HK í kvennaflokki klukkan 16:30 og KA tekur á móti Hamar í karlaflokki. Báđir leikir fara fram í KA-heimilinu og af ţví tilefni fékk KA.is Miguel Mateo Castrillo til ađ svara nokkrum spurningum um komandi tímabil.
Lesa meira

Blaktímabiliđ byrjar á morgun | Breytingar á liđunum okkar

Keppnin um meistara meistaranna fer fram á morgun, laugardag, í KA-heimilinu. Karlaliđiđ okkar tekur á móti Hamar frá Hveragerđi kl. 19:00 en kl. 16:30 taka stelpurnar á móti HK. Í tilefni ţess fengum viđ Miguel Mateo, ţjálfara beggja liđa, til ţess ađ fara ađeins yfir breytingarnar á liđunum fyrir komandi leiktíđ
Lesa meira

Ársmiđasalan er hafin fyrir blakveislu vetrarins!

Blakveisla vetrarins hefst í KA-Heimilinu á laugardaginn međ leikjum Meistara Meistaranna en bćđi karla- og kvennaliđ KA verđa í eldlínunni. Stelpurnar okkar mćta HK klukkan 16:30 og strákarnir mćta Hamarsmönnum klukkan 19:00
Lesa meira

Blakćfingarnar byrja á mánudaginn!

Ćfingar blakdeildar KA hefjast á mánudaginn (28. ágúst) og hvetjum viđ alla sem hafa áhuga til ađ koma og prófa ţessa stórskemmtilegu íţrótt. Ćfingar fara fram í KA-Heimilinu, Naustaskóla og Höllinni en mikil fjölgun hefur orđiđ í blakinu hjá KA undanfarin ár og erum viđ afar stolt af ţví
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is