Tilnefningar til Böggubikarsins, ţjálfara og liđa ársins

Böggubikarinn verđur afhendur í sjöunda skiptiđ á 93 ára afmćli KA í janúar. Alls eru sjö ungir iđkendur tilnefndir fyrir áriđ 2020. Ţá verđur í fyrsta skiptiđ valinn ţjálfari og liđ ársins hjá félaginu og eru 6 liđ og 8 ţjálfarar tilnefndir til verđlaunanna
Lesa meira

Ćfingar yngriflokka hefjast á morgun

Á morgun, miđvikudaginn 18. nóvember, hefjast ćfingar yngriflokka á ný eftir Covid pásu. Börn og unglingar á grunnskólaaldri (1. til 10. bekkur) geta nú öll fariđ ađ ćfa aftur og hvetjum viđ okkar frábćru iđkendur eindregiđ til ađ koma sér strax aftur í gírinn eftir pásuna undanfarnar vikur
Lesa meira

André Collin tekur viđ stjórn karlaliđs KA

Filip Pawel Szewczyk hefur af persónulegum ástćđum ákveđiđ ađ taka sér frí frá ţjálfun meistaraflokks karla og mun einbeita sér í kjölfariđ ađ ţví ađ spila. Hann mun áfram koma ađ ţjálfun yngri flokka félagsins
Lesa meira

Fyrsti heimaleikur strákanna er í kvöld

KA tekur á móti Hamar Hveragerđi í stórleik í Mizunodeild karla í blaki klukkan 20:15 í KA-Heimilinu í kvöld. Bćđi liđ ćtla sér stóra hluti í vetur og má búast viđ hörkuleik en KA liđiđ tryggđi sér á dögunum sigur í Ofurbikarnum og er ţetta fyrsti leikur liđsins í deildinni í vetur
Lesa meira

Myndaveisla frá hörkuleik KA og HK

KA og HK mćttust í hörkuleik í KA-Heimilinu í gćrkvöldi í 2. umferđ Mizunodeildar kvenna í blaki. Ţarna mćttust liđin sem hafa barist um titlana undanfarin ár og stóđ leikurinn heldur betur undir nafni sem stórleikur
Lesa meira

101 miđi í bođi á KA - HK í blakinu

KA tekur á móti HK í annarri umferđ Mizunodeildar kvenna í blaki í KA-Heimilinu á miđvikudaginn klukkan 20:00. Liđin hafa barist um helstu titlana undanfarin ár og má búast viđ svakalegum leik en KA liđiđ er međ eitt stig eftir fyrsta leik vetrarins ţar sem liđiđ tapađi í oddahrinu gegn Aftureldingu
Lesa meira

KA sćkir nýliđa Fylkis heim kl. 19:00

Blakveturinn er farinn af stađ og nú er komiđ ađ karlaliđi KA en KA sćkir Fylki heim í fyrstu umferđ Mizunodeildar karla klukkan 19:00 í dag. Strákarnir ćtla sér stóra hluti í vetur og fyrsta verkefni vetrarins er gegn nýliđum Fylkis
Lesa meira

50 miđar í bođi á stórleik kvöldsins

KA tekur á móti Aftureldingu í stórleik fyrstu umferđar Mizunodeildar kvenna í blaki klukkan 20:00 í kvöld. Liđin börđust um titlana í fyrra og er spáđ efstu tveimur sćtunum í vetur og má ţví búast viđ hörkuleik
Lesa meira

KA Ofurbikarmeistari í blaki karla 2020

Karlaliđ KA gerđi sér lítiđ fyrir og hampađi Ofurbikarnum um helgina eftir sigur á Aftureldingu í úrslitaleik eftir mikinn spennuleik. KA byrjađi betur og komst í 2-0 en gestirnir gáfust ekki upp og knúđu fram oddahrinu ţar sem KA vann ađ lokum 15-12 og leikinn ţar međ 3-2
Lesa meira

Karlaliđ KA í úrslit Ofurbikarsins

Á morgun er komiđ ađ úrslitastundinni í Ofurbikarnum í blaki sem fer fram hér á Akureyri um helgina. Karlaliđ KA tryggđi sér sćti í úrslitaleiknum á morgun og virđist liđiđ vera ađ koma sér betur og betur í takt eftir tap í fyrsta leik mótsins
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is