Fréttir

Fyrsti leikur Akureyrar á árinu, heimaleikur gegn ÍR

Á fimmtudaginn mæta ÍR-ingar undir stjórn góðkunningja okkar Bjarna Fritzsonar í Íþróttahöllina en sá leikur er liður í Olís-deildinni og hefst hann á hefðbundnum tíma klukkan 19:00.

3. flokkur KA/Þór í undanúrslit í bikarnum - myndir

Á föstudagskvöldið fór fram leikur í 8-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ í 3. flokki kvenna. Þar áttust við heimastúlkur í KA/Þór og HK

KA/Þór tekur á móti HK kl 19:30 í dag

Það er mikilvægur leikur hjá meistaraflokki KA/Þór í Olís deildinni í dag þegar þær taka á móti HK, leikurinn hefst í KA heimilinu klukkan 19:30.

Góður sigur hjá 3. flokki KA/Þór

Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir liðið í baráttunni í deildinni en stelpurnar eru að fikra sig hægt og rólega upp töfluna.

Frábær baráttusigur hjá 3. flokki kvenna hjá KA/Þór

Síðastliðinn laugardag, 20. desember, komu stelpurnar í Fram í heimsókn í KA-heimilið. Fyrir leikinn var búist við hörkuleik en Fram sat í 4. sæti deildarinnar með 12 stig á meðan KA/Þór var ögn neðar, eða í 7. sætinu með 7 stig.

Leikur dagsins: FH - Akureyri í beinni textalýsingu

Það verður bein textalýsing frá leiknum á heimasíðu Akureyrar Handboltafélags og hefst hún líkt og leikurinn klukkan 18:30.

Akureyri með heimaleik gegn Fram á laugardaginn

Eftir þrjá útileiki í röð, reyndar fjóra ef bikarleikurinn er talinn með, er loksins komið að heimaleik hjá Akureyri Handboltafélagi þegar Fram kemur í heimsókn á laugardaginn

Góður sigur eldra árs 4. flokks kvenna í 16 liða úrslitum Bikars

Eldra ár 4. flokks kvenna er komið áfram eftir góðan sigur á Þrótti í KA heimilinu í gær. Leikurinn var í þokkalegu jafnvægi fyrsta korterið en heimastúlkur þó alltaf skrefinu á undan. Staðan 14-9 í hálfleik.

KA/Þór með 9 marka sigur í 3. flokki kvenna - myndir

Stelpurnar í 3. flokki kvenna hjá KA/Þór léku um helgina við Fjölni í 1. deildinni. KA/Þór voru fyrir leikinn í 7. sæti deildarinnar með 4 stig í deildinni eftir fimm leiki þar sem þær unnu Gróttu í fyrsta leik tímabilsins og unnu svo Val um síðustu helgi í baráttuleik.

6. flokks mót yngra ár leikjaplan og úrslit

6. flokks mót yngra ár karla og kvenna verður haldið á Akureyri helgina 14-16.nóvember n.k. Leikið verður í KA heimilinu, Íþróttahöllinni og Síðuskóla, ekki þó allan tímann í öllum húsunum. Hægt verður að sjá leikskipulag í íþróttahúsunum.