Goðsagnaleikur Hamranna

Þetta er leikurinn sem þú vilt ekki missa af! KA-goðsagnirnar Sverre Jakobsson, Heimir Örn Árnason, Andri Snær Stefánsson, Guðlaugur Arnarsson og Jónatan Magnússon spila sinn allra síðasta handboltaleik!

Risastórir heimaleikir á döfinni!

Það eru stórir hlutir að gerast hjá okkar liðum þessa dagana og leika karlalið KA í handbolta og fótbolta mikilvæga heimaleiki í deildarkeppninni á fimmtudag og föstudag auk þess sem KA/Þór hefur leik í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn á sunnudag

KA/Þór stelpur á sigurbraut

KA/Þór gerðu góða ferður suður á laugardaginn

Skráning í sumaræfingar í fullu gangi - breyttur æfingatími

Við minnum á að skráning í sumaræfingarnar hjá okkur í handboltanum er í fullu gangi og hefur gengið mjög vel. En í sumar ætlar KA að bjóða upp á æfingar í handbolta en um er að ræða 5 vikna tímabil frá 29. maí til 30. júní. Þetta er í boði fyrir krakka fædda frá 1998-2005

Lokahóf yngri flokka í handboltanum

Stefán Árnason ráðinn til starfa hjá KA

Stefán Árnason skrifaði í kvöld undir tveggja ára samning við Handknattleiksdeild KA.

15 ár frá síðari Íslandsmeistaratitli KA í handbolta

Í dag, 10. maí, eru liðin 15 ár frá síðari Íslandsmeistaratitli KA í handknattleik sem vannst árið 2002. KA mætti liði Vals í úrslitaeinvíginu en Valsarar unnu fyrstu tvær viðureignir liðanna og voru því komnir í kjörstöðu til að landa titlinum

Undanúrslitaleikur á sunnudaginn hjá 4. flokki

Strákarnir á yngra ári í 4. flokki leika til undanúrslita á Íslandsmótinu í KA-Heimilinu á morgun, sunnudag, þegar lið HK mætir norður. Leikurinn hefst klukkan 13:30 og hvetjum við alla til að mæta og styðja strákana til sigurs enda leikurinn upp á líf og dauða, sjáumst í KA-Heimilinu, áfram KA!

20 ár frá fyrsta Íslandsmeistaratitli KA í handbolta

Ungmennalið Akureyrar með heimaleik á sunnudag

Ungmennalið Akureyrar spilar við Ungmennaliði Stjörnunnar í 1. deild karla núna á sunnudaginn (8. janúar) klukkan 13:30 í Íþróttahöllinni.